Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 85
85 á Reykjatungunni, skamt fyrir sunnan Reyki, í vestr að sjá frá Víðivöllum, í stefnu utan við Mælifellsdal. Reykjatunga er langr ás, sem liggr frá suðri til norðrs, vestan við sl'ttlendi það, er Hér- aðsvötn renna um, áðr enn Hólrnrinn hefst. Vestan með henni verðr dœld allstór, og rennr þar Svartá út og tekr við Mælifellsá úr Mælifellsdal nokkuru fyrir sunnan Reyki. Slakki mikill verðr í Tunguna austr undan Mælifellsdals-mynni, og er laugin i þeim slakka utanverðum að vestan, og liggr gamall þjóðvegr með mörg- um götum yfir slakkann, sem legið hefir upp í Mælifellsdal og of- an á sléttlendið. Skíðastaðalang, sú er þeir Koibeinn áðu við, áðr enn Brandr Kolbeinsson fœri ofan í héraðið til liðsafnaðar (bls. 369^9_20), er hjá Skíðastöðum vestan við Svartá gegnt Reykjum (sögn sira Einars Jónssonar á Miklabœ). Við Reykjalaug hittust þeir aftr (bls. 25—27). |>á er þeir Kolbeinn komu til Víðivalla, hafa þeir riðið yfir slakkann í Tungunni. „Eftir þetta riðu þeir allir austr (svo B.; norðr: Cd.) yfir Tunguna . . . Stefndu þeir at ánni gegnt Viðivöll- um“ (bls. 3738_10). Frá Tungunni hafa þeir því tekið stefnu að ánni undan Viðivöllum, og sýnir það Ijóst, að áin hefir þá ekki runnið nærri Tungunni, heldr austan til á sléttlendinu nærri Víði- völlum. í sambandi við þetta er það og, sem segir um heróp þeirra Kolbeins og Gizurar, að þeir hafi lostið upp herópi við ána (bls. 25—26), því að enginn mundi ljósta upp herópi við Héraðs- vötnin, þar sem þau nú eru, ef orrustu skyldi halda á Víðivöllum, því að þaðan er eflaust um 800—1000 faðma ofan að Vötnunum, þar sem skemst er. Enda sér og fyrir eyrum við farveginn miklu nær Víðivöllnm enn Vötnin renna nú. J>ess má og geta, að ásíð- ari tímum renna Vötnin hér og hvar um sléttlendið alt millum Reykjatungu og Blönduhlíðar, ýmist austar eða vestar. J>á er áin hefir komið út fyrir neðan Víðivöllu, benda hinir gömlu farvegir, þeir er austast liggja, á, að hún hafi stefnt til norðvestrs, og, ef til vill, runnið yfir undir Vindheimabrekkur, sem eru austanhalt á Reykjatungu yzt, og svo út með þeim, milli þeirra og Skiphóls, og þar saman við Svartá. Með því móti kœmi þetta bezt heim við það, er segir um Sturlu, er hann fór af Langholti: „FórSturla þá norðr (austr: B) yfirVötn, ok fundust þeir (Sighvatr) við Valla- laug“ (bls. 368 _3), því að Vallalaug mun vera skamt austr undan Vallholti ytra, milli þess og Valla í Hólmi. Til styrkingar því, hvernig Héraðsvötnin hafi runnið í fornöld, skal eg enn geta þess, að lítið horn, sem nú liggr fyrir vestan Vötn, er eign Miklabœjar í Blönduhlíð, og sýnir það, að Vötnin hafa áðr runnið vestar enn nú. Hafa þau að öllum líkindurn runnið nær Víðivöllum enn nú, enn tekið þar á sig bugðu og runnið hér um bil beint í vestr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.