Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 140

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 140
140 á breidd, einungis til þess að rannsaka gólfið, og reyndist það al- veg sama og í austustu tóftinni, bæði með legu gólfsins og gólf- skánina, Dyrnar á þeirri tóft prófaði eg og, og reyndust þær að vera á sama stað og eg hafði áðr ætlað, og vóru þar alveg óhagg- aðir steinarnir í vestrkampinum í undirstöðunni. Yfir höfuð sjást þess öll kennimerki á þessum tóftum, að mest áherzla og vöndun hefir verið lögð á að b}'ggja jarðhúsið, þvi að bæði var það, að gólfið var alt steinlagt og steinarnir stœrstir í hleðslunni, enda hefir þetta staðið mjög svo óhaggað. þ>ar á móti er miklu minna og óvandaðra grjót í hinum tóftunum, enda var það mjög svo innhlaupið og aflagað, og veggirnir ákaflega útflatt- ir, enn til allrar lukku var þessi miðtóft óhögguð og greinileg, enda var það aðalatriðið í þessu máli. Bæði hin eystri og vestri tóftin hafa verið íbúðarhús (eða annað geymsluhús). f>að sýndi gólfskánin, því að hún var alveg á sama hátt og gerist í gömlum mannahúsum. þ>að er og mjög svo skiljanlegt, að gólfskánin í jarð- húsinu hafi verið talsvert meiri og með fleiri einkennum, því að ó- hœgra hefir verið að sópa það og þrífa. Samkvæmt því sem eg hefi áðr tekið fram (Árb. 1883), er nú óhætt að fullyrða, að hús þessi eru eftir Gísla Súrsson, og eru þau þvi bygð af honum sjálfum, því að þau hafa öll forn einkenni, sem maðr getr krafizt, eftir því er sagan talar urn. í Botni er og vel til fallið, að fornar menjar geti geymzt. þ>ar er fáförult og fá- ment, langt úr allri leið, og þar eru engar aðrar tóftir, er um geti verið að villast, og lítið um húsabreytingar. þ>essar tóftir vóru því verðar nákvæmrar rannsóknar. þ>ær eru einar af hinum fáu, er með fullri vísu verðr ákveðið um aldr á svo nákvæmlega, að miðað verðr við ár, og eru þar að auki eftir hinn nafnkunna og merka mann Gísla Súrsson, og umtalaðar í hinni merku sögu hans, svo sem áðr er sagt. J>annig hefi eg þá reynt til þess að rannsaka Gfsla sögu, og verð eg sjálfr að segja það, að eg hefi lagt þar mikla alúð á, hversu sem mér hefir tekizt það. þ>á er eg kom nú í Geirþjófsfjörð, kom eg á alla hina fornu staði, nefnilega Kleif arnar, Einhamar og bæði fylsnin. Eg athug- aði það alt nákvæmlega, hvort eitthvað hefði eigi getað verið öðru- vísi enn mér hafði áðr sýnzt, enn gat á engan hátt komizt á aðra skoðun á neinu þar að lútanda, enn eg hafði áðr látið í Ijósi. Eg skal að endingu geta þess, að eg skoðaði af nýju gólfið f fylsninu við Kleifarnar fyrir sunnan ána, og sannfœrðist enn um það, og báðir fylgdarmenn mfnir, sem vóru vel greindir menn — um ann- an þeirra, Sighvat Grímsson, má með sönnu segja, að hann er al- þektr sögumaðr og hefir manna bezt vit á þeim sökum —, að fylsnið er alt hellulagt f gólfinu, svo sem eg hefi áðr tekið fram.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.