Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 15
15 mannhefnda eins og vanalega á Sturlunga tíma, eða þá teknir gerð- armenn, þegar bezt var, án þess að skeyta um lögin; Snorri goði bar hér enn fyrir sig frumhlaupid til úhelgi Vigfúss, enn þegar Arnkell goði gekk fast að, þá var málinu slegið í sætt. í annan stað er hér vel og nákvæmlega sagt frá, og ber engan vott um 13. aldar tilbúning, eða að hér hafi liðið um 260 ár, frá því að þessir viðburðir skeðu, og til þess að þetta var fyrst fœrt í letr, því viðburðir þessir munu hafa orðið um 990, og ber því að sama brunni um flest fyrri höfuðatriði í Eyrb. s. Málssókn varð á þ>órnessþingi út af því, þegar Arnkell goði lét drepa þræla þ>órólfs föður síns; tilefnið eða aðdragandinn var þessi f stuttu máli, Eyrb. s. bls. 52—53: „Nú skal þessu næst segja frá J>órólfi bægifót; hann tók nú at eldast fast ok gjörðist illr ok æfr við ellina, ok mjök újafnaðarfullr; lagðist ok mjök úmjúkt á með þeim Arnkatli feðgum“. þ>eir þ>órólfr og Ulfar á Úlfars- felli áttu hey m.ikið saman upp á Úlfarsfellshálsi', og rænti fórólfr hann heyinu; Úlfar kærði skaðann fyrir Arnkeli og bað hann ásjá, að hann fengi bœtr fyrir. Arnkell fór á fund föður síns og bað hann bœta Úlfari, en £>órólfr neitaði þverlega. Arnkell bœtti þá Úlfari fyrir heyið, svo honum líkaði, enn þegar þeir feðgar fund- ust aftr, heimti Arnkell heyverðið, enn f>órólfr lét ekki batna um svörin: „Um haustit eftir lét Arnkell reka af fjalli yxn VII, er J>ór- ólfr átti, ok lét drepa alla í bú sitt“. J>etta sýnir, að heyið hefir ekki verið allítið, sem J>órólfr tók, þar sem Arnkell lét sér ekki minna nægja enn 7 yxn. „J>etta líkaði f>órólfi stórilla, ok heimti hann verð af Arnkatli, en Arnkell kvað þá skyldu koma fyrir heyit Úlfars. f>á líkaði fórólfi miklu verr en áðr, ok kallar þetta af Úlfari hlotizt hafa, kvað hann sik skyldu fyrir finna“1 2. 1) Sjá Arb. Fornleifaf. 1882, Eannsókn í þórsnessþingi, bls. 98, sbr. og bls. 96. 2) Eg skal taka hér lítinn kafla orðréttan, sem segir frá Ulfari og samtali þeirra þórólfs, sem sýnishorn, hvernig frásögnin er úr garði ger, því hann er nokkuð einkennilegr, Eyrb.s. 52—53: »þat var einn dag, at þórólfr reið inn til Úlfarsfells at finna Úlfar bónda; hann var forverksmaðr góðr, ok tekinn til þess, at honum hirð- ist skjótar hey en öðrum mönnum; hann var ok svá fésæll, at fé hans drapst aldri af megri eða drephríðum. En er þeir þórólfr fundust, spurði þórólfr, hvert ráð Úlfarr gæfi honum, hversu hann skyldi haga verks- háttum sínum, eðr, hversu honum segði hugr um sumar, hversu þerri- samt vera mundi. Úlfarr svarar: eigi kann ek þér annat ráð at kenna en sjálfum mér : ek mun láta bera út ljá í dag, ok slá undir sem mest má þessa viku alla, þvíat eg hygg at hón muni verða regnsöm, en ek get, at eptir þat mun verða gott til þerra hinn næsta hálfan mánað. Fór þetta svá sem hann sagði, þvíat þat fanst opt á, at hann kunni gjörr veðr at sjá en aðrir menn. Síðan fór þórólfr heim; hann hafði með sér mart verkmanna; lét hann ok þegar taka til engiverka. Veðr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.