Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 80
8o við veginn, miðja vega milli Úlfsstaða og Kúskerpis. f>aðan rið- um við upp að Flatatungu, sem er í tungunni milli Norðrár og Jökulsár, til þess að skoða leifar af skdla þeim, sem mælt er, að J>órðr hreða hafi smíðað þar (þórðar s. hr., útg. 1848, bls, 41). í búrinu i Flatatungu fann eg í áreftinn fornar fjalir, 5 að tölu. Af þeim voru 4 útskornar með mannamyndum. Voru sumar þeirra heilar og sáust glögt táknaðar kiæðafellingar. Sumstaðar var að sjá hendr eða höfuð. Einn sakir þess að alt var sundrlaust, varð engin glögg þýðing sén á því. I skáladyrum fram sá eg 3 stoðir áttkantaðar með fornum greypingum, og 2 sylluparta, er annar var 11 þuml. breiðr á einum stað, og vóru þeir þykkvir sem plankar. Strykaðar vóru syllurnar á einni röðinni á einkennilegan hátt. í miðbaðstofunni, sem er nú elztr partr hennar, vóru 3 stoðir stuttar, strykaðar á 2 röðum, að því er séð varð, með líkum strykum og syllurnar. Einnig var þar í reisifjölinni lítill fjalarstúfr útskorinn með mannsmyndum, sams kyns og á fjöiunum í búrinu. Bóndinn í Tungu gat þess og, að þá er hann reif og bygði austrenda bað- stofunnar vorið áðr, hafi þar komið fyrir sams konar viðr og þessi, og þar á meðal ein fjöl 15 þuml. breið, sem hefði verið látin í gólfið undir rúm, þar sem eg gat eigi komizt að að skoða hana. Sams konar við kvað hann og vera tii í fjósinu, þó að eigi væri hann útskorinn. þannig sést, að enn er til talsvert slátr úr hinum nafnkenda skála í Flatatungu. Allr var viðr þessi rauðsvartr, beinharðr og kvistalaus, mjög smágerr og fallegr, áþekkr að mörgu leyti „mahogni“. þorkell bóndi Pálsson í í'latatungu sagði rnér skrýtna sögu um þenna við. Hann sagði, að Jónatan bóndi á Silfrastöðum, faðir Sigurðar bónda á Víðivöll- um (J- 1884) og þeirra syskina, hefði sagt, að viðrinn í Flatatungu- skálanum hefði verið kjörviðr, og hefði eigi fengizt nema í sér- stökum skógum í Noregi, er konungarnir hefðu einir haft umráð yfir (sbr „kjörviðinn11, sem nefndr er í Reykdœlasögu) útg. 1881: Vém. 9<|, sbr. io16). Enn skal geta þess, að skurðrinn á fjölunum í Flatatungu er ekki upphafinn, heldr niðrskorin stryk, sem tákna myndirnar og klæðafellingarnar. .J>annig er skurðr þessi mjög ein- faldr og einkennilegr. Að vísu verðr ekkert ákveðið hversu gam- alt þetta er, enn helzt lítr út fyrir, að það gæti verið frá 13. eða 14. öld. Sá endi baðstofunnar, er mest var af leifum skálans í, var rifinn 1881, og var þá leifunum sundrað bæði í búrið og önnur hús. — Á móunum niðr frá Flatatungu kvað Jorkell bóndi heita „ VagnbrauF, er Íægi ofan að ánni, og hefði verið höggvin í gegn- um skóginn neðra. Sást votta fyrir brautinni á einum stað.—J>að- an fór eg aftr um kvöldið á Miklabœ. friðjudaginn 17. ágúst var eg á Miklabœ fram til miðsaftans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.