Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 137

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 137
i37 verið miklu meiri áðr, því að, svo sem skiljanlegt er, hefir gafl- hlaðið hlaupið mjög inn, svo sem gaflhlöð á tóftum gera. J>ar að auki eru kampar naustsins, er snúa niðr að fjörumálinu, mjög af sorfnir, líklega bæði af veðrbarning og ágangi sjávar, svo sem öll- um er auðskilið. J>annig er óhætt að álykta eftir stœrð naustsins, að það haíi upprunalega verið um 110 fet á lengd eða meira, og hafa þá skip ioo feta löng eða meira getað staðið í naustinu. fetta naust, svo stórt og glögt, gefr vísustu bending um stœrð skipa hér á landi í fornöld. Mér þótti því mikilsvert að finnanaust þetta.—í sambandi við þetta skal þess hér getið, að í Vatnsfirði niðr við sjóinn eru 2 naust, ákaflega mikil, með sama ásigkomu- lagi og þetta naust á Hrafnseyri. Hið stœrra er 6o fet á lengd, enn hefir áðr stœrra verið. Eigi er að efa, að öll eru naust þessi frá fornöld. f>að sýnir bezt ásigkomulag þeirra, er þau eru borin saman við aðrar tóftir frá fornöld. Viðvíkjanda undirgangi, sem í munnmælum er. að verið hafi neðan af sjávarbökkum til skála Hrafns, þá er þess að geta, að vegrinn neðan af bökkum upp að skálatóftinni er 70 faðmar, — þetta mældi eg. f>essi munnmæli munu vera svo til komin, að stór og breið lægð gengr alt upp eftir túninu. Eftir lægð þessari er vatnsrensli á vetrum í leysingum, og þá er vætur eru, og er helzt að sjá, að hún hafi myndazt af gamalli vatnsrás. Lægðin liggr því nær í olnboga að neðanverðu, enn það gæti með engu móti verið, hefði þar verið undirgangr. |>að er og varla annað hugsanda enn Sturlunga (Hrafns saga), er segir svo nákvæmlega um heimsókn að Hrafni, hefði getið um undirgöngin, hefði svo stórkostlegt mannvirki verið þar. Dálítið op eða gjóta er framan í bakkanum, sem vatn hefir etið, og þar í eru 2 steinar, sem auð- sýnilega virðast vera jarðfastir. J>ar hafa menn lfklega álitið dyr, og er víst eigi annar fótr fyrir munnmælum þessum. í Gieirþjófslirði ,7—T8/8 1888. Frá Hrafnseyri fór eg snemma morguns hinn 17. ág., og fékk eg mér þar 2 menn og bát. Veðr var blftt og rörum vér út fyrir Langanes og þaðan inn á Geirpjófs~ fjörð, og komumst þangað um hádegi. Eru það víst fullar 4 vik- ur sjávar. Erindið var einkum að grafa í Gíslabæ eða ,Auðarbæ', er svo heitir enn í dag (Árb. 1883, pl. iii. nr. 3, sbr. bls. 43. ff.), þvi að sumarið 1882 gat eg eigi látið grafa þær tóftir upp sakir veikleika, er þá gekk, og mannfœðar, enn nauðsyn þótti til vera að rannsaka hér með grefti. Eg hafði að vísu áðr gert mér mik- ið far um að rannsaka sögustaðina í hinni stórmerku sögu Gísla Súrssonar, sem hefir svo mikla og merkilega þýðing fyrir hina á- gætu sagnfrœði vora, svo sem sjá má á Árb. 1883 (á tilv. st.). Lýsing sú á tóftunum, er þar stendr, er enn með öllu óhögguð, og 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.