Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 77
77 með og komið á land. Annarsstaðar hagar hér eigi svo til, að það hafi getað verið, og stendr það því vel heima (sbr. Grettis s., útg. 1853, bls. 129). Tóftarbrot sýnist vera ofan til á tanganum, nær víkinni, ferskeytt, 12—14 fet á hvern veg. — þ>aðan hélt eg um daginn og nóttina alla leið norðr í Vatnsdal til Kornsár. Laugardaginn 7. ágúst var eg um kyrt, og hvíldi eg mig og hest minn eftir hinn langa áfanga, að Kornsá, þar sem sýslumaðr Húnvetninga, Lárus Blöndal, býr. Bœrinn hefir i öndverðu, á tíð hinna fornu Vatnsdœla, heitið að Karnsd, er £>órgrímr karnsárgoði, faðir pórkels kröflu, bjó þar. Svo er bœrinn nefndr í Vatnsdœlu ({ Á. M. 559, 4. sem er eftirrit af Vatnshyrnu, sjá útgáfu Vatns- dœlu í Forns. Leipz. 1860), og sömuleiðis í Sturlubók og Hauks- bók af Landn. (sjá útg. 1843, bls. 177, neðanmálsgr. 10. — Útgef- arinn hefir ranglega álitið það ritvillu og tekið ,Kornsá‘ upp í text- ann eftir Melabók)1. Var þar ýmislegt að athuga. Kornsá (áin) hefir áður runnið suðr á við niðr frá fossinum, og þar við farveg- inn gamla vóru takmörkin milli Kornsár og Undornsfells. þ>á hef- ir hinn gamli bœr staðið á sléttunni fyrir norðan ána. Síðan hefir áin brotið sér annan farveg og brotizt norðr á við, þvert niðr í gegn um hið gamla tún. Leifar af hinum forna bœ sjást nú á suðrbakka árinnar, enn mest er af brotið. Bœrinn hefir síðan ver- ið fœrðr norðr fyrir ána, því að þar er hálendara. Fyrir utan (norðan) ána að ofanverðu sést móta fyrir hinum gamla túngarði, alldigrum. Beygist hann ofan sunnan til í bœinn. Dys fórgríms karnsárgoða hefir því verið fyrir norðan túngarðinn í hólnum, þar sem timbrhúsið stendr nú. Daginn eptir (8. ág.), sem var sunnudagr, brá eg mér fram i Vatnsdalinn, til þess að litast um á fornum stöðum og slógust i förina góðir drengir: Lárus Blöndal sýsiumaðr að Kornsá ogKrist- ján Magnússon ráðsmaðr hans, Benedikt Blöndal umboðsmaðr i Hvammi, síra Hjörleifr Einarsson að Undornfelli, Magnús Snæ- bjarnarson sjálfseignarbóndi í Hnausum og Björn Sigfússon bóndi f Grímstungu. Fyrst var haldið upp að Haukagili. þ>ár rennr lítill lœkr i gegn um túnið rétt fyrir utan (norðan) boeinn. Hann kemr úr gljúfragili fyrir ofan bœinn, er Haukagil heitir. pang.að vóru berserkirnir fœrðir. |>essi lækr hlýtr að vera sami og sá, er rann ( gegnum skálann Ólafs að Haukagili (porv. þ. víðf. k. 3.: Bisk. s. 1) Eigi væri öllu minni ástœða til að taka upp í ritmálið »Karnsá« fyrir »Kornsá«, enn »Undornfell« (Undon-, Unden-, Undin-) fyrir »Undirfeíl«, sem nvi er tekið að tíðkast. Kálund vill láta skrifa »Kárnsá« (IB ii. 39, nmgr. 3. við bls. 38), enn eigi fœrir hann nein sannfœrandi rök fyrir því. E.Ö.B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.