Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 58
58 lengd og 24 fet á breidd; dyr á syðra hliðvegg, heldr nær vestra enda. Við hinn nyrðra hliðvegg við vestrendaþessarrar búðar hefir verið stór útbygging, og sjást dyrnar glögt fram undan þessarri búð og hinni næstu á undan. Hefir verið ákaflega stórt hlað langsetis með búðunum. Fyrir ofan þessa búð sést endi af byggingu eða dálítilli búð (23.), er snýr þvert upp í brekkuna ; syðri endinn er óglöggr, enn sýnist hafa náð fast niðr að veggnum á hinni stóru búð; dyr sjást á hinum vestra hliðvegg ; lengd búðarinnar verðr ekki vel mæld, enn hún hefir verið mjög stutt. pessar tvær síðasttöldu búðir eru fyrir vestan traðirnar. Sex faðma niðr og suðr frá háu búðinni er hár bali, áfastr við hinn vestra traðarvegg, og beint vestr undan langa mannvirkinu, sem áðr er nefnt. Annaðhvort hefir hann verið áframhald af því. og það er þá gegnum skorið af tröðunum, eða þetta er búð (24.) sér. Tveimr föðmum fyrir neðan þenna bala hefir staðið búð (25.) með mjög útsléttuðum og breiðum veggjum, ekki allháum; hún er 47 fet á lengd, 24 fet á breidd; snýr frá landnorðri til útsuðrs; dyr óglöggvar, sem sýnast hafa verið á hinum syðra hliðvegg miðjum. Tveimr föðmum norðr undan þessarri búð hefir enn verið búð (26.), er snúið hefir líkt og hin, enn er nú orðin að bala, eða sléttum hól, aflöngum, og verðr því ekki mæld. Búðin hefir ver- ið lítil. Fjórum föðmum vestr frá þessum búðum, sem síðast eru tald- ar, hefir verið búð (27.), sem er mjög niðrsokkin, j8 fet á lengd; breidd verðr ekki vel mæld; dyr hafa verið á hinum vestra hlið- vegg, annaðhvort miðjum eða nær suðrenda. Svo sem tíu föðmum vestr frá þessarri búð virðist hafa staðið búð (28.) á jafnsléttunni, sem nú er orðin svo niðrsokkin og óljós, að ekki verðr með vissu séð, hveroig hún hefir snúið, og þvi siðr verðr hún mæld. Tveimr föðmum vestar er stór búð (29.), er snýr austr og vestr; hún er 64 fet á lengd og 25 fet á breidd; dyr hafa verið á syðra hliðvegg nær eystra enda, enn sá veggr er mjög niðrsokkinn, enn bæði gaflhlöðin há og norðrveggrinn. Út úr honum nær eystra enda hefir verið útbygging; dyrnar sjást ekki á hliðveggnum inn í bygginguna, og munu hafa sigið saman; fram undan öllum syðra hliðvegg er breiðr stallr eða hlað, enn suðr frá búðinni er flöt jafnslétt. Fimm föðmum vestar kemr enn búð (30.), eigi ákaflega löng, snýr í austr og vestr; veggir ákaflega breiðir og útflattir; lengd hennar er 80 fet, enn breidd 28 fet. Vestan til í miðju búðarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.