Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 119

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 119
ug Víðidal* 1 2. í Vatnsdœlu er bœr hans eigi nefndr, enn í Melabók segir, að hann byggi fyrir ofan Hóla (o: Vatnsdalshóla; í útg. ,,hóla“), sem einmitt er rétt. Enn heita Faxabrandsstaðir skamt fyrir sunnan og vestan Breiðabólstað og Miðhús. f>ar sést votta fyrir girðingum og túni, litlu ummáls, og tóftarústum. Hólavað á Vatnsdalsá er nefnt í Sturlungu {Oxf. útg. ii. bls 230), og hefir verið nálægt Hólum og Breiðabólslað, þar sem þeir Hrafn og þ>orgils skarði gistu um nóttina eftir sáttafundinn við Hólavað. J>angað sást af Hálsum, sbr. „reið hann (0: þ>orgils) með flokkinum um Hálsa (hálsa: útg.); þaðan mátti sjá öll tíðendi til Hóla-vaðs“ (ii. 23o36_37). Hér eru Hálsar nefndir tögl þau, er ganga norðvestr af Vatnsdalsfjalli fyrir utan bœinn Oxl. Af því virðist mega ráða, að Hólavað hafi verið litlu utar enn þar sem nú er nefnt Skriðuvað við hólana, rétt fyrir neðan þá, enda hefir áin breytt sér siðan í þá daga. Skriðuvað mun draga nafn af hinni miklu skriðu, er tók af Skíðas/aði 1545 (J. E. Árb. iv. 21), eða af skriðunni, sem tók af Bjarnastaði 1720 (Olav. Reise, bls. 206). Skriðan liggr fyrir norðan Bjarnastaði utan til við vaðið. Svo mik- ið er auðséð, að Hólavað hefir ekki verið langt fyrir neðan Hólana (Vatnsdalshóla). Deiltlarlijalli (Landn. bls. 184) heitir enn i dag. Hann liggr alt í milli Hvamms og Hjallalands. J>ar liggr hin mikla urð í hlíð- inni fyrir neðan allan hjallann. Frá Hjallalandi má að eins hœg- lega komast upp á hann. þ>ar uppi er allgott beitiland og mikið. Sleg'gjustaöir, þar er þ>órólfr sleggja bjó.vóru að sögn Vatnsdœlu „ofan frá Helgavatni“ (bls. 4530). Nú þekkist eigi sá bœr eðasjást neinar rústir, þar sem líklegt þykir, að hann hafi verið. — Eigi þekkist heldr auga það eða fen, er J>órólfr hljóp í með silfrkistur sínar, og verið hefir niðr við ána. Kattarauga nefnist fen eitt fyrir sunnan Helgavatn og annað Kattarauga er fyrir norðan Kornsá, enn hvorugt þeirra getr verið það, er pórólfr hljóp í. TJrðarvatn og Helgavatn voru hin neðri og nyrðri takmörk á landnámi Ingimundar gamla (Landn. bls. 175, Vatnsd. bls. 26). Urðarvatn hlýtr að vera sama og nú er kallað Hvammstjörn fyrir utan Hvamm undir urðinni miklu milli Hvamms og Hjallalands. I.œkr fellr ofan af hjallanum niðr urðina, og mun það vera Fors- lækr, er Melabók nefnir, og segir, að falli austan í Urðarvatn*. í ána« (einn, eigi ána stendr í handr. Landn. I. c.), svo að hér er auðsjá- anlega eitthvað aflagað. 1) Finnboga s. ramma, útg. 1812, bls. 140. sbr. Landn. (Melab.), bls. 181. 2) ísl. forns. (Lpz. 1860) 191 (útg. Landn. 1843, bls. 175, nmgr. 12., tekr »Fors■« sem heyranda til fyrri málsgrein (»einn foss,« en Guð- brandr hefir bent til, að fyrir »einn«, eigi að standa »ána« (svo sem leið- rétt er utanmáls í handr.) og að »Fors-« heyri til »-lœkr«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.