Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Page 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Page 4
8 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS arnir eru flatir að ofan með innri útlínum, upphleyptir, um 3 mm háir, að öðru leyti er ekkert skraut og engin blöð. Allar greinarnar enda í stærri og minni undningum. Stöngulbreiddin er tæplega 1 sm. Á báðum hliðum er úti við kantinn lóðréttur, skástrikaður bekkur. Þar að auki er neðst á bakhliðinni bylgjuteinungur af „gotneskri" gerð með kringlu og tvo blaðflipa í hverri beygju. Er þetta betur skorið en stöngulskrautið. Á báðum endum loksins, við kantana, eru skástrikaðir bekkir og teinungar meðfram köntum hliðanna. Þrátt fyrir slitið sést, að það er sams konar teinungur og á bakhliðinni, en hér eru þrír blaðflipar í hverri beygju fyrir utan vafninginn. Mið- fletinum er skipt þvert yfir með ennþá einum litlum upphleyptum teinungi af líkri gerð, en vafningarnir eru hér orðnir að undningum. Báðir reitirnir hafa fremur undarlegar stöngulfléttur, þar sem stöngl- arnir enda í þremur lykkjum. Þeir eru um 1 sm breiðir; það vottar fyrir innri útlínum. í reitnum til hægri er mikið af skurðinum slitið af. Neðst í reitnum til vinstri stendur anno með höfðaletri, og neðst í hægri reitnum eru nokkur innskorin tákn, sem líta út eins og rúnir, óglögg. Okinn, sem eftir er undir lokinu, hefur kílskurðarbekki og bekki með innskornum línum og kílskurði; erfitt er að gera sér grein fyrir því (nokkuð vantar). — Hinir eiginlegu bylgjuteinungar eru skornir með merkilegu öryggi og nákvæmni. „Stöngulflétturnar'* virðast langtum klunnalegri. 4. Ártal er ekki sýnilegt lengur, ef það er ekki með rúnum. (MÞ: Varla mun hann yngri en frá 17. öld.) 5. Áletrun. Um rúnirnar segir MÞ: Verður nú ekki séð, hvaða vit hefur verið í þeim. Annars engin áletrun nema ofannefnt anno. 6. L: Rolf Arpi keypti, 1882. Uppsalir. 1. 35.141. Kistill úr furu, negldur saman með trétöppum, lokið á látúnshjörum. Okar eru undir endunum á lokinu við gaflana. L. (loksins) 29.5, br. 17, h. 15.2. 2. Lítið skemmdur, en nokkuð gisinn. Nýtt stykki hefur verið sett inn efst á bakhliðina (hjarirnar eru festar á það). Einnig á framhliðina er stykki sett inn efst, en það virðist ekki nýtt. Hefur verið lokað með krók að framan, nú er aðeins kengurinn eftir. Vottar fyrir rauðri og blágrænni (og svartri?) málningu. 73.A.h. 3. Útskurður á loki, hliðum og göflum. Á hliðunum og lokinu eru fremur undarlegar, upphleyptar bandfléttur, um 2-3 mm að hæð. Böndin eru um 1 sm breið með innri útlínum. Munstrið er samhverft.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.