Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 23
ÍSLENZKUR TRÉSKURÐUR I ERLENDUM SÖFNUM 27 læsinguna; en sjá má, að á honum hafa verið kenghjörur.-------hefur ---líkast til verið trafakistill, fremur en peningakistill.---Ekki veit eg sögu né uppruna kistilsins; eg eignaðist hann, í skiptum fyrir annan, nýann, óbreyttann, þegar eg bjó á Jörfa, fyrir eitthvað 20 árum. 7. MÞ um áletrunina:--------Áletrun sú er fremur torlæsileg,------ aid (sic f. uid)----felsta (sic f. flesta) - dbshsþku (þ. e. D. B. .son; feann skar þennan fcistil út (?)).----hefur skorið (?). 1. 6U.950. Kistill, hliðarnar úr beyki, gaflar úr eik og botn úr furu, festur saman með trétöppum og (síðar) með járnnöglum og látúnsnöglum með stórum hausum. Skrá úr járni. L. 54, br. 29.5, h. 27.7. 2. Lokið vantar og efsta hluta bakhliðar. Kistillinn er mjög feysk- inn og styrktur að innan með þykkri fjöl. Ný fjöl úr furu er sett í botninn. Hinn upphaflegi botn er mjög ormétinn. Nokkrar sprungur og flísar brotnar úr köntunum. Leifar sjást af dökkri málningu? 75.1.ad. 3. Útskurður á hliðum og göflum. Upphleypt jurtaskrautverk, um 4 mm hátt (sums staðar skorið dýpra niður). Sams konar verk alls staðar, en munstrin eru dálítið ólík. Á framhliðinni skýtur stöngl- unum upp frá lítilli, ávalri „þúfu“ (krukku?), sem skreytt er með nokkrum „holuðum“ perlum og ferhyrningum. Blaðmyndanirnar eru f jölbreyttar og rómanskar, oftast eru fleiri flipar settir saman í skúfa. Lögun blaðflipanna er breytileg, geta þeir verið sem lykkjur eða krókar, heilir eða ,,holaðir“, með skorum eða með heilum kanti. Á mörgum stöðum eru fleiri flipar lokaðir inni í stærra blaði. Stöngul- breiddin er allt að 2 sm. Stönglarnir eru flatir að ofan með innri út- línum og þverböndum, þar sem greinar skiljast frá. Alls staðar er niðurröðunin samhverf um lóðrétta miðlínu. — Fallegt verk, eink- um framhliðin. 4. Ártal ekkert. (MÞ: Varla yngri en frá fyrri hluta 18. aldar; getur vel verið frá 17. öld.) 5. Áletrun engin. 6. L: Frá H. Sigurðssyni 1888, Akranes. Samkvæmt H er þetta nr. 41 í HS minnsta hf. Þar stendur: Kistill stór, útskorinn, bólunegldur, (með nýrra, lélegu loki), hefur verið pallkistill. Sjálfsagt nr. 5 í HS stærsta hf.: Pallkistill í stærra lagi, er nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.