Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Blaðsíða 71
.ISLENZKUR TRÉSKURÐUR I ERLENDUM SÖFNUM
75
5. Áletrun engin.
6. L: Keyptur hjá Friðrik Möller, Eskifirði, Islandi. 11 kr. Kom
12. 10. 1887.
7. L: Nýgerður eftir gamalli fyrirmynd. (Á miða neðan á botn-
inum stendur: frá Eyri.)
1. 57.386. Prjónastokkur úr birki, eintrjáningur með renniloki,
sem rennt er inn frá hliðinni. Tréplöturnar, sem því er rennt undir,
eru festar á með nöglum. Ferkantaður þverskurður. L. 28.5, br. 4,
h. (án typpis) 4.5.
2. Lokið liggur ekki vel, hefur víst undizt. Að öðru leyti óskemmd-
ur. Ómálaður. 36. mynd. 73.A.X.
3. Útskurður á öllum flötum. Á loki, botni og báðum hliðum eru
höfðaleturslínur og kílskurðarbekkur meðiram köntunum (á lokinu
36. mynd.
aðeins öðrum megin). Aðeins einn stafur á hvorum gafli. Önnur plat-
an við enda loksins hefur typpi upp úr miðju og upphækkaðan fer-
hyrning á hverju horni og nokkrar innskornar boglínur. Hin hefur
tvær kílskurðarraðir. — Vel gert.
4. Ártal. Innskorið aftan við höfðaleturslínuna á botninum: 1790.
5. Áletrun: manniþion / namamttuhir / m / edurgronalokk / i /
nnmararona /
6. L: Keyptur af A. Thorsteinsson, Reykjavík, 1888.
7. MÞ: Ártalið mun falsað, og er stokkurinn varla eldri en frá
því skömmu áður en hann kom til safnsins.
1. 57.^21. Prjónastokkur úr beyki, gaflar og lóðrétt innri skil-
rúm úr furu; festur saman með trétöppum. Við annan endann er lítið
hólf skilið frá. Skilrúmið hér og gaflinn hafa takkaða uppstandara
(sem rísa upp fyrir sjálfan stokkinn). Milli þeirra hefur verið lítið
rennilok, skotið inn frá hlið. Venjulegt rennilok er yfir stærra hólf-
inu. Ofan á það mitt eru festar tvær uppréttar skífur, sem eru til-