Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 90
94
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
5. Áletrun engin.
6. L: Keypt hjá A. Feddersen 1888, Kaupmannahöfn.
1. 6b-.9A5. Trafaöskjur úr beyki, kringlóttar, festar saman með
trétöppum og tágum. Þverm. 21.5, h. 8.5.
2. Nokkrir trétappar dottnir úr. Sprungur og flísar brotnar af.
Ómálaðar. ð.Á.ae.
3. Útskurður ofan á lokinu og á hliðum þess. Ofan á í miðju er
skorið i h s með höfðaletri, útfyllt með litlu, fjórflipuðu blaði. í hring
utan um er höfðaleturslína, og í yzta hringnum er lágt upphleyptur
bekkur af „snúnum böndum“. Á hliðinni er höfðaleturslína. Við sam-
skeytin er ofurlítill, lóðréttur bekkur af „snúnum böndum“ og sömu-
leiðis á einum tveimur stöðum til að skilja milli stafa í höfðaleturs-
línunni ofan á lokinu. — Fallegt verk.
4. Ártal ekkert.
5. Áletrun. Fyrir utan i h s er þessi höfðaletursáletrun:
heidurin|lide|hringa
strönd |f irer |hana | giæfann | idie |a | u |
6. L: Frá Helga presti Sigurðssyni, Akranes, fsland. 27. 11. 1888.
Hlýtur að vera nr. 1 í HS stærsta hf.:----þær eru keyptar eptir
gamla konu, er dó í Leirár sókn, 1876, og munu vera (einsog nefnd
kona), upprunnar ofan úr Hvítársíðu, heldur en öðrum dölum Borg-
arfjarðar. (Eg vissi ekki til askjanna, meðan hún lifði; og því gat eg
ekki spurt hana neitt um þær.)
7. HS stærsta hf.:-------eskin staunguð saman með tágum (lík-
lega víðitágum); er það hið gamla klofa- eða laufastang,-------ihs
— ies, sem víða sjest á gömlum hlutum, einkum hinum útskornu, og
merkir ætíð nafnið: Jesús.------
8. Peasant Art, fig. 28.
1. 6J+.9U6. Trafaöskjur úr beyki, botnplata úr eik, kringlóttar,
festar saman með trétöppum og tágum. Þverm. 21-22, h. 10—11.
2. Margir trétappar dottnir úr, naglar settir í staðinn að nokkru
leyti. Sprungur; flísar brotnar af. Ómálaðar (en svartar að innan).
74.1.aj.
3. Útskurður ofan á lokinu og á hliðunum. Neðan á botninum eru
ristir tólf hringar hver innan í annan í beltum, þrír og þrír saman.
Á lokplötunni er upphleypt skrautverk, um 2 mm hátt; sex skástrik-
aðir hringar skera hver annan. 1 hverjum hring eru fleiri uppréttir
og upphleyptir, ávalir „leggir“ og nokkur lítil, frammjó blöð með