Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 91
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 ERLENDUM SÖFNUM 95 skáhöllum skurði frá öðrum eða báðum köntum. í hverjum hring er leggjunum raðað þannig að þeir mynda K, en með aukaskástriki að aftan. Blöðin eru meðfram kantinum. í miðjunni er „leggjunum" raðað stjörnulagað. Utan við hringana, við kant loksins, er útfylling af þríhyrndum skipaskurðum og bogalínum. Á hlið loksins er inn- skorið skrautverk, bekkur af innskornum línum og „bátaskurði". Á hlið neðri öskjunnar, við tágasauminn, eru innskornir ferhyrningar, líkt og á hlið loksins — óreglulega komið fyrir, og eru þeir merkilega líkir flugdrekum barna. Annars hefur hliðin annan innskorinn bekk — skálínur og boga með litlum, hornréttum línum. — Allvel gert. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun engin. 6. L: Frá H. Sigurðssyni 1888, Akranes. Samkvæmt H nr. 35 í HS minnsta hf. Þar eru þær aðeins stuttlega nefndar. — Finn þær ekki í HS stærsta hefti. 1. 6U.9U7. Trafaöskjur úr furu, kringlóttar, festar saman með trétöppum og tágum. Þverm. 24-25, h. um 8. 2. Trétappar dottnir úr og botnplatan laus. Brotið er af hér og þar alla leið neðst á neðri öskjunni og úr kanti lokplötunnar. Ómál- aðar. 42. mynd. 12.Z.y. 3. Otskurður ofan á lokinu. Meðfram ytri kantinum er bekkur af fléttuðum böndum, dreginn með innskornum línum. Á miðfletinum er upphleypt sexblaðarós, um 2—3 mm að hæð, úr einu bandi, sem lagt er í frammjóar lykkjur. Tveir „bandhringar“, hvor innan í öðr- um, eru brugðnir gegnum „armana“. 1 hverju millibili milli „arm- anna“ vex fram jurt. Á öðrum hvorum stöngli er klauf, sem ytra bandhringnum er brugðið í gegnum, en öðrum hvorum stöngli er brugðið gegnum rifu á hringnum. Allir enda þeir í skúfum af upp- vöfðum stönglum og blöðum með ýmiss konar skurði í hinum ein- stöku flipum. Mjór hringur er skorinn sem umgerð um flötinn. Byrj- un á bekk af innskornum vinkillínum er við tágasauminn á hlið loks- ins. — Allvel gert. 4. Ártal ekkert. (MÞ: Sennilega frá fyrri hluta 17. aldar.) 5. Áletrun engin. 6. L: Frá Helga presti Sigurðssyni, Akranes, Island. 1888. Hlýtur að vera nr. 11 í „Viðbót“ í HS stærsta hf.:-----Eg keypti hana (1883) í Leirársveit. 8. Peasant Art, fig. 27.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.