Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Page 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Page 101
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 ERLENDUM SÖFNUM 105 3. títskurður á lokinu. Á klofanum eru bekkir með þríhyrndum skipaskurði; lága upphækkunin við tunguna að framan hefur líka bekki, annars eru tvær rákir yzt meðfram kantinum og kílskurðar- hringar hver innan í öðrum. Innst er valhnútur og hringur af flatt upphleyptum böndum, með innri útlínum. í miðju er sívalt typpi sett inn. — Vel gert. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun engin. 6. L: ísland. Dalasýsla. Keyptur hjá adj. A. Feddersen í Kaup- mannahöfn, 10. 10. 1887, af A. Hazelius. Bilaga: I. A. H. 1887. En förteckning: „Dryckeskar (kaffelukt).“ Þ. e.: Drykkjarker (kaffi- lykt). (Getur vel átt sér stað, hann er líka svartur að innan.) 8. Afbildningar, pl. 14, nr. 70 (þar hefur minna eyrað gleymzt). Peasant Art, fig. 31. 1. 6J/..963. Askur (hef ekki séð hann sjálf) úr eik (valt að treysta, á ljósmyndinni lítur það út fyrir að vera fura), með tveimur eyr- um. (Auðsjáanlega venjulegt lag.) H. 5, þvm. 6.5. 2. Sprunginn og dálítið stykki brotið af. Ómálaður. (Á ljósmynd- inni sést greinilega, að botngjörðina vantar.) 73.A.m. 3. Við annað handarhaldið er fest lok, skreytt með skipaskurði. (Á ljósmyndinni sést, að það hefur m. a. kílskurðarröð (laufaskurð) meðfram kantinum og skipaskurðarstjörnu á miðjunni með typpi í miðpunkti.) 6. Frá H. Sigurðssyni 1888, Akranes. (Allar ofanritaðar upplýsingar eru frá L. Gripurinn sjálfur fannst ekki í júlí 1954.) Samkvæmt H nr. 58 í HS minnsta hf. Þar stendur: Askur, mjög lítill, með skornu loki, útholaður um bumbinn. Hlýtur að vera nr. 158 í HS stærsta hf.: 158. Lítill askur með skornu loki og 2 handarhöldum; líklega smíðaður á miðri 18. öld, til þess að vera barnagull konu Jóns sýslumanns Arnórssonar yngra, er varð sýslum. í ísafjarðarsýslu 1774 (og deyði 1796). Sjá eptir- mæli 18. aldar bls. 675. — Magnús á Núpi í vesturparti ísafjarðar sýslu smíðaði askinn og gaf stjúpdóttur sinni hann, sem barnagull. Þessi stjúpdóttur (sic) hans varð síðan kona nefnds Jóns sýslumanns Arnórssonar. Svo fekk Kristín dóttir þeirra askinn, svo Helga dóttir hennar, svo Sigríður dóttir Helgu. Þessi Sigríður fluttist síðan vest-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.