Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Page 122

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Page 122
126 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS böndum og skreyttir með þríhyrndum skipaskurðum. Að öðru leyti ýmiss konar skurðir. — Hefur víst verið vel gerð, en nú fremur slitin. 4. Ártal: 1767. 5. Áletrun: Ef til vill fangamark aftan á handarhaldinu. 6. L: Frá H. Sigurðssyni 1888, Akranes. Samkvæmt H nr. 59 í HS minnsta hf. Þar stendur: Blöndukanna, með skornu loki á ás eins og asklok, með skornu handarhaldi, upp- mjó líkt og gömul byðna, með ártali: 1762 (sic). Var áður til á hverj- um bæ, og mjög stórar á biskupastólunum, svo aflraun var, að valda þeim með annari hendi, eins og ísl. þjóðsögur benda á. Greinilega nr. 50 í HS stærsta hf., „Viðbót“:---sjást nú óvíða, -----þó vissi eg eina slíka, mjög stóra, vera til á Bessastöðum, handa skólapiltum, uppí svefnloptinu, líklega meðan skólinn stóð þar, uns fluttur var inní Rv., því þó hún brotnaði (eða brotin væri) talsvert, í minni skólatíð þar, ætla eg að aptur væri gert að henni. Þó voru skólapiltar farnir að verða óánægðir að drekka úr henni.----- Þegar eg eignaðist hana (1886) hjá Bjarna Þórðarsyni í Brekku- bæ á Akranesi, eptir undangengna fölun, áður enn hann, nefnt sum- ar, fór úr landi, voru efri gjarðirnar allar farnar og hún því bundin þar saman með snæri; en í fyrra toldu 2 á; því þá sá eg könnuna og falaði hana til kaups af Guðrúnu bústýru nefnds Þórðar, en var þá ekki við það komandi að fá könnuna keypta (fyrir 1 krónu), og þó var hún ekki til annars höfð enn vera saltílát framí eldhúsi, og átti því skammt til að tortýnast. Þessi Guðrún fór, á undan Bjarna, sama sumar, líklega og til Ameríku. Um sögu könnunnar veit eg ekkert fremur, því Bjarna var hún ókunn, en ekkert að fá hjá Guðrúnu í fyrra, hverki kanna né saga hennar. Af skurðarlagi — þó það sé ekki alveg að marka — gæti eg ímyndað mér að kannan væri, ef til vill, fremur smíðuð á vestur- eða suðurlandi, enn að hún væri norð- lenzk. 7. MÞ: Árt. 1767 á lokinu, aftast, er frumlegt. 8. Afbildningar, pl. 14, nr. 71. 1. 65.031. Fjöl með upphleypt-útskornum St. Pétri. H. 28.2, br. 7.5, þ. um 5. 2. Feyskin og nokkur stykki brotin úr á báðum hliðum. Leifar af brúnni, svartri, hvítri og gulri málningu. 50. mynd. 160.M.e. Einnig önnur mynd með sama númeri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.