Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Page 129

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Page 129
ÞRJtJ KUML NORÐANLANDS 133 1 gröf þessari höfðu sýnilega verið grafnir maður og hestur, enda fannst töluvert beinahrafl úr báðum, en gröfin hafði áður verið mokuð upp endanna í milli eins og á Sólheimum. Mannsgröfin var í vesturendanum og hafði höfuðið snúið í vestur (VNV), því að tennur fundust vestast í gröfinni. Ekkert var þar óhreyft, en fimm járnbrot fundust auk beina, og eru þau lítt skilgreinanleg. Hið lengsta þeirra er 9,8 sm að lengd. Eitt brotið er greinilega af nagla, líklega úr söðli. I austurenda hafði hesturinn verið. Af beinum hans var ekki annað óhreyft en annar framfótur við suðurhlið grafar. Haus mun hafa snúið í austur. Gröfin var tekin lítið eitt ofan í möl, hrossgröfin sem sagt um 10 1 nANNóGROF HROSSGROF dQ< t I m \ KUML I E LIVOGUM 2. mynd. Grunnmynd af kumli í Elivoyum. sm grynnri, sem þó kann að hafa orsakazt af því, að nokkuð hallar vestur af hólnum. Legstaðurinn hefur allur verið með myndarbrag, en hörmulega leikinn af mannavöldum. Hann ber óvenju hátt, og líklega hefur honum ekki verið tyllt upp á háhólinn, af því að jarð- vegur hefur verið þar lítill. Mannabeinaleifarnar eru: Kúpuhvolf, kinnkjálki, hægri sköflung- ur og nokkur brot. Jón Steffensen telur beinin úr gömlum karl- manni. Kuml þetta mætti teljast óeðlilega langt frá bænum, ef það hefur verið gert frá Elivogum. Athugandi er þó að bærinn mun áður hafa staðið nokkru sunnar og austar, þar sem nú kallast Bæjarstæði. Þaðan er töluvert styttra til kumlsins. Margeir Jónsson segir í örnefnalýsingu Elivoga, að Hauskúpu- holt heiti norðaustur frá Elivogum: „Það er slétt melholt, en þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.