Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1957, Síða 147
SKÝRSLUR
151
Gjöld og eignir:
1. Myndamót í árslok 1955—1956 ........................ kr. 3001,90
2. Prentun og úlsending fundarboðs ...................... — 258,07
3. Umslög og frímerki ................................... — 46,40
4. Sjóður til næsta árs:
Verðbréf................................. kr. 61000,00
t sparisjóði ............................ — 51165,22
------------------ 112165,22
Samtals ....... kr. 115471,59
Reykjavík, 10. septembcr 1957.
Snœbjörn Jónsson.
Ég samþykki þennan rcikning.
Maílhías Þóröarson.
Framanritaðan reikning, ásamt fylgiskjölum, hef ég yfirfarið og ekki
fundið neitt athygavert.
Reykjavík, 2. des. 1957.
Þorsleinn Þorsteinsson.
IV. Stjórn Fornleifafélagsins.
Embættismenn, kjörnir á aöalfundi 1955 :
Formaður: Dr. Matthías Þórðarson, prófessor h.c.
Skrifari: Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður.
Féhirðir: Dr. Jón Jóhannesson, prófessor.
Endurskoðunarmenn: Dr. Þorsteinn Þorsteinsson
og Halldór Jónasson.
Varaformaður: Dr. Ólafur Lárusson, prófessor.
Varaskrifari: Jón Steffensen, prófessor.
Varaféhirðir: Snæbjörn Jónsson, skjalaþýðari.
Fulllrúa r:
Til aðalfundar 1957:
Jón Ásbjörnsson, hæstaréttardómari.
Dr. Ólafur Lárusson, prófessor.
Jón Steffensen, prófessor.