Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Side 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Side 48
52 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Segist Eiður hafa verið á ferð um hinn forna Skriðuhrepp árið 1956 og þá hripað niður á staðnum eftirfarandi klausu um Torfa- gerði: „Nokkrum spöl fyrir sunnan Hóla, í svokölluðum Parti, var Torfagerði. Þess er getið í jarðabókum, en ekkert er vitað um byggð þar, en sennilega er hún mjög forn, allt frá því í heiðni, eða fyrr en sá siður upp tókst að grafa menn að kirkju, því að ævaforn mannsbein, lærleggur og kinnarkjálki, með tönnum enn íföstum, eru þar innan um stórgrýti á melhól örskammt frá túnjaðrinum. Hefir þar líklega verið kuml til forna, sem veðrazt hefir af, er aldir liðu. Garður hefir verið um túnið; hefir það verið að minnsta kosti þrír hektarar, en mjög þýft. Bæjarstæðið er fallegt og mjög skjóllegt. Er það í hvammi inn á milli hárra hóla. Bæjarrústunum virðist hafa verið rótað og þar byggt annað hús síðar, sennilega beitarhús. Rústir sjást eftir útihús, en eru orðnar mjög fornar og ógreinilegar. Að líkindum hefir Torfagerði ekki kotbýli verið, þó að svo megi ætla af nafninu." Ég kom á þennan stað hinn 26. ágúst 1963, og fór Þórður Kára- son í Hólum með mér þangað sem beinin fundust. Staðurinn er ör- blásinn og stórgrýttur melhóll, eflaust röskan 1 km frá bænum í Hólum, en svo sem 300 m fyrir utan og neðan bæjarstæðið í Torfagerði, og er miklu lægra en það. Bærinn Hraun er þarna beint á móti hinum megin við ána, sést frá bæjarstæðinu, en ekki þaðan sem beinin fundust, en hins vegar sér þar bæjaröðina niður eftir öxnadal. Ekki sáum við nú annað beina en einn lærlegg, sem leggjarhöfuðið vantar á. Hann er hvítur og skininn og liggur upp við stóran stein. Mér virtist líklegt, að beinið kynni að hafa borizt ein- hvers staðar að, þó ekki langt, og vaíalítið er það úr fornu kumli. Staðurinn er þó of langt frá Hólum, og mun því hafa verið byggð í Torfagerði í fornöld, en lagzt af snemma, og kotbýlið síðan byggzt seinna á öldum. Engri rannsókn er hægt að koma við í sambandi við þennan beinafund. Lærlegginn lét ég liggja á sínum stað, fannst hann svo lélegur, að ekki væri fé í. Verið er að rækta túnið í Torfagerði, en Þórður Kárason sagðist ekki mundu krukka í bæjarrústirnar. Kvað ekki hentugt til rækt- unar á bæjarstæðinu, og svo vildi hann gjarnan lofa þessum gömlu rústum að hvíla í friði óröskuðum. 2. lcuml. Um það bil 3—400 m beint fyrir utan gamla bæjarstæð- ið í Hólum, sem er nokkru ofar en þar sem nýja húsið stendur nú, hefur verið kuml í heiðni. Þarna er venjulegt holt á brekkufram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.