Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Síða 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Síða 68
72 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Hringur, rúmlega hálfur, úr járni, þverm. 5,5 sm, hefir verið fremur grannur. Gæti verið frá lyklinum, en fellur þó ekki við brot- sárin á honum, enda vantar eins og fyrr segir talsvert á hringinn. Framangreindir hlutir, lauf meö skrá, hringur, naglar, lykill og lyklahringur, virðast allir vera úr sama hlut, kistli eða stoick, sem legið hefur við vinstri mjöðm kumlbúans. Áður hafa kistlar fund- izt í 5 kumlum hér á landi, og erlendis hafa þeir fundizt víða, þ. e. a. s. skrár, hespur, lamir og lyklar, en tréð sjálft hefur að litlu leyti varðveitzt, og er því allt vafasamt um gerð kistlanna. Á skránni frá Selfosshirzlunni gengur hlaupjárnið í áttina fram á brún fjal- arinnar, en víðast þar sem séð verður, rennur hlaupjárnið, eða járnin, sem oftast eru þá tvö, samhliða brún fjalarinnar, og er kistlinum þá lokað með tveimur hespum og gengur að lykill, sem snúið er í skránni eins og nútímalyklum. Þegar hlaupjárnið stefnir á kistilbrúnina eins og hér, þarf að koma læsingu öðru vísi fyrir, t. d. með einni hespu, sem fest sé á lokið. Á henni sé kengur, sem falli í rauf í framhlið ofan við skrána, og renni hlaupjárnið þar í gegnum kenginn. Einnig gæti hlaupjárnið gengið upp í spor í renniloki, og fleiri möguleikar eru fyrir hendi. Sjá annars Grobin -Seeburg, bls. 144 og einkum Textfig. 219, einnig Fig. 170 og 178°. Þar er þó um að ræða hluti eldri en frá víkingaöld. Enn fremur Birka Taf. 259 — Taf. 268 og fleira í þeirri bók5. Járnteinn, sívalur, 1. 7 sm, en brotið af báðum endum, mjög ryð- þrunginn, þverm. 0,5—1,0 sm. Ekki verður nú séð, hvaða hlutur þetta er. VefnaÖarleifar. Ryðklumpur, mesta haf 5 sm, virðist vera að mestu leyti ryðþrunginn vefnaður. Þetta er vaðmál 2/2, fremur laus- ofið. Vefnaðarleifar eru einnig á hnífblaðinu, eingöngu einskefta, á sigðinni vaðmálsleifar og á teininum bæði vaðmál og einskefta. Ekki er hægt að fullyrða, að á þessum hlutum séu nema tvær gerðir af vefnaði, en hugsanlegt er, að þar séu tvær gerðir vaðmáls, það sýnist vera dálítið misfast ofið. Ekki er að efa, að þetta kuml sé frá víkingaöld. Sigðin gæti bent á, að það væri frá því um 900, og ekkert mælir beinlínis á móti því, þó það auðvitað gæti verið nokkrum áratugum yngra. Hvar átti þessi unga kona heima? 1 Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, 2. bindi, bls. 106—108, um Selfoss,7 skrifað að Kaldaðarnesi þann 8. ágúst 1709 eftir tilsögn Vigfúsar Jónssonar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.