Eimreiðin - 01.01.1918, Qupperneq 25
Eimreiðin] NÝJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPIÐ 25
lausar orðað en 1908, enda nú öldungis tvímælalaust í
orSi, ekki síst vegna niSurlagsákvæSis 17. greinar, er
kveSur svo á, aS stjórn Noregs eSa Svíaríkis skuli kveSja til
oddamanninn, ef gerSarnefnd Dana og ísíendinga kynni
aS bera á milli um skilning á einhverju atriSi sambands-
laganna. paS ákvæSi er og viSfeldnara fyrir oss sem sjálf-
stæSa þjóS en samsvarandi ákvæSi í frumvarpinu 1908,
ekki af því, aS eigi mætti búast viS jafnréttmætum úr-
skurSi eftir eldri uppástungunni sem eftir yngri. Heldur
af því, aS i oddamensku hæstaréttarforseíans danska hefSi
mátt leggja þann skilning, sem heiti lagafrumvarpsins
og gaf nokkurt tilefni til, aS þar væri fremur um eitt en
tvö sjálfstæS ríki aS ræSa. Nýja ákvæSiS tekur af skariS
um þetta. paS er báSum samningsaSilum til sóma, enda
vonandi aS bæSi NorSmönnum og Svium takist valiS vel,
jafnmörgum mætum mönnum og þau ríki eiga á aS slcipa,
eigi síSur utan stjórnmálamanna sinna en innan. En úr
fyrnefndum hóp mundi oddamaSurinn sennilega verSa
kjörinn, fremur en úr flokki stjórnmálamanna.
MeSferS utanríkismálanna er og aS því leyti
viSkunnanlegar komiS fyrir en 1908, sem Islendingum
eru nú ætluS nokkur áhrif á undirbúning þeirra mála allra
og úrslitavald um þau atriSi, sem taka aS einhverju leyti
til landsins. Hinu verSur aftur á móti eigi neitaS, aS hér
kennir eigi alllítils undanhalds, sé jafnaS hvort heldur
til nýju íslensku kenningarinnar* eSa þeirrar meSferSar,
sem utanríkismálin hafa sætt í sumum löndum síSan á
styrjöldina leiS, þar sem vér höfum veriS einráSir um
þau. Og mundi sumum sýnast, aS hægra hefSi nú sem
fyrr átt aS vera, jafnvel á þessu sviSi, „aS stySja en
reisa“.
Um dómsvald hæstaréttar mega heita sams kon-
ar álcvæSi í yngra og eldra frumvarpinu. Nú sem fyrr
gefinn kostur á aS skipa þar íslenskan lagamann, laun-
aSan af landssjóSi. Hins vegar er ólíklegra nú en þá, aS
sú heimild verSi notuS. Fyrst og fremst mundi þykja fara
* Stjórnlagfræðin, bls. 34—36.