Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.01.1918, Blaðsíða 29
Eimreiöin] NÝJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPJÐ 29 þar sem er fiskisæld vor og fossar. Greinin er í 5 máls- greinum og er á þessa leið: „Danskir rikisiborgarar njóta að öllu leyti sama réttar á ís- landi sem íslenskir rikisborgarar fæddir þar, og gagnkvæmt. Ríkisborgarar hvors lands eru undanþegnir herskyldu í hinu. Bæði danskir og íslenskir ríkisborgarar hafa að jöfnu, bvar sem þeir eru búsettir, frjálsa heimild til fiskiveiða innan land- belgi hvors ríkis. Dönsk skip njóta á íslandi sömu réttinda sem íslensk s'kip og gagnkvæmt. Danskar og islenskar afurðir og aírek skulu gagnkvæmiega eigi að neinu leyti sæta óhagkvæmari kjörum en nokkurs annars lands.“ 1. málsgrein athugasemdanna um frumvarpsgreinina er á þessa leið: „Sjálfstæði landanna hefir í för með sér sjálfstæðan ríkis- borgararétt. Þess vegna er af Dana hálfu lögð áhersla á, að skýlaust sé ákveðið, að öll rikisborgararéttindi sé algjörlega gagnkvæm án nokkurs fyrirvara eða afdráttar. Af þessari gaga- kvæmni leiðir það, að afnema verður allar þær takmarkanir, sem nú eiga sér stað á fullu gagnkvæmu jafnrétti (svo sem mismun þann á kosningarrétti, sem kemur fram í 10. gr. stjórn- skipunarlaga íslands frá 19. Júni 1915).“ 6. greinin, að undanskilinni 2. málsgr., sem áður er minst á, er ísjárverðasta ákvæði nýja frumvarpsins, sér- staklega ef ætlast er til, að hún verði skilin svo sem niður- lag 1. málsgr. athugasemdanna virðist benda til. Mergurinn málsins liggur i 1. málsgr. frumvarpsgrein- arinnar, þar sem áskilið er að danskir ríkisborgarar skuli hafa sama rétt hér á landi sem hér f æ d d i r íslenskir ríkisborgarar. Að því sleptu, að hér virðist vera girt fyrir, að íslendingar geti geymt sér sjálfum nokkra sérstöðu að lögum jafnt i smáu sem stóru, virðist athuga- semdin benda til þess, að ónýta skuli ýms þegar sett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.