Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 32

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 32
32 NYJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPIÐ [Eimreiðin þeir tollað vorar vörur eftir vild, og er það að vísu jafn- rétti móts við oss, en mundi eigi verða til búdrýginda, ef til kæmi, að þeir notuðu sér heimildina. En það munu þeir sennilega eigi gera, meðan þeir sjá hag sinn í að versla við oss. Annars er rétt að geta þess, að oss stendur sennilega eigi mikil og síst bráð hætta af 6. gr. frá Dönum. peir hafa að Færeyingum sleptum, lítt sótt í matarholur vorar á seinni árum, og landhelgin er nógu stór handa oss og Færeyingum. Hitt mætti sennilega eigi síður orða, að aðrir kynnu ef til vill að fara fram á, að sér yrðu gerð lík jafnréttisskil og Dönum. Og er þó nokkuð ólíku saman að jafna um þ a ð jafnræði, sem Dönum er beint ætlað i 6. gr., þar sem það mundi verða álitið sem nokkurs konar lausnargjald. Annars verður hættulegustu útlendu áhrif- unum, ofurmagni peninganna, i fátæku en viðreisnarlík- legu landi trauðla varist með lögum einum. par reynir eigi síður á brjóst þeirra, sem með völdin fara. Eftir eldra frumvarpinu áttu Danir að svara oss 1V2 miljón í notum þess, að tillagið svokallaða, 60.000 kr. á ári, átti þá að falla niður. Hins vegar áttu forréttindi ís- lenskra stúdenta til Garðsstyrks þá að haldast. Og elck- ert áskilið um að kostnaður Dana af skrifstofuhaldi voru í Kaupmannahöfn skyldi falla niður. pað er í mesta máta eðlilegt, að vér kostum sjálfir réttargæslu vora í Kaupmannahöfn. Og líku máli gegnir um lausn undan Garðforréttindunum, alténd til handa þeim stúdentum, sem mentast geta hér heima. En hvað sem þessu líður, verður eigi sagt, að fulltrúar vorir hafi verðlagt niðurfell- ingu núverandi framlaga Dana til vor, sem alt af hefir verið skoðað sem endurgreiðsla skuldar, of hátt, síst ef gætt er peningaverðs nú. pó stingur það sterkar í stúf, að bótafénu, báðum mil- jónunum, er fyrirfram ráðstafað í tilteknu skyni og Dön- um fengin einkaumráð yfir annari miljóninni, sem telja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.