Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 34

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 34
34 NÝJA SAMBANDSLAGAFRUMVARPIÐ [Eimreiðin lagastakkinn nokkuð eftir vexti hverrar þjóðar. Enda fræðimönnum fremur trúandi íil að gjöra tillögur um snið á slíkum stakki en stjórnmálamönnum, en hætt við, að sniðgjörðarmennirnir yrðu teknir úr þeim hóp, með því kjörfyrirkomulagi, sem ráðgjört er í greininni. Auk þessarar þarflitlu nefndar, er stofnað til annarar sjálfgefinnar í 17. gr., gerðarnefndar um ágreining út af frumvarpinu, svo sem gert var í fyrirrennara þess, en með þeirri endurbót, sem fyrr greinir. Uppsagnargreinin í nýja frumvarpinu, 18. gr., mun verða kölluð sitt á hvað, betri eða lakari heldur en uppsagnargreinin í eldra frumvarpinu. Hún er betri að því leyti, sem hún heimilar tvímælalaust uppsögn utan- ríkismáianna svo kölluðu. Raunar var eigi sagt um þau mál (eða hermálin) í eldra frumvarpinu, að þau væru óuppsegjanleg, svo sem haldið var fram þá í hitanum. par var ekkert beint um þau ákveðið um fram það, að þau væru eigi uppsegjanleg með þar tilteknum fresti. Nú eru þau tvímælalaust uppsegjanleg með sama fresti og hin. Mörgum mun og þykja það belra, að uppsagnarfresturinn er nokkuð styttur. Aftur á móti mun eigi færri mönnum þykja sem nú sé frekar þrengt að uppsögninni en áður var. Eftir eldra frumvarpinu gat Aiþingi eitt sagt sammálunum upp, og þá þurfti eigi nema einfaldan meiri hluta. Nýja frumvarp- ið heimtar bæði mikinn meiri hluta (2/3) Alþingis og enn meiri meirihluta alþingiskjósenda, heimt- ar fyrst og fremst að % hlutar kjósenda taki þátt í at- kvæðagreiðsiunni um uppsögnina (merki atkvæðamið- ann?) og í öðru lagi að % þeirra kjósenda heimti upp- sögn. pað má búast við því, að alllangt kynni að geta orðið til þess að uppsagnarrétturinn yrði notaður af vorri hálfu, eigi síst ef væntanlega danska sendiherrasveitin hér, ráð- gjafarnefndin og stjómarnefndir danska og íslenska mil- jónasjóðanna yrðu nokkum veginn samhentar. pá mundi mega orða það í þessu ári, sem sennilega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.