Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 45

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 45
Éimreiðin) GtJÐINN GLERAUGNA JÓI 45 „Þrír.“ „Já, nú man eg eftir þessu,“ sagöi eg. „Þaö var eitthvaö urn björgun.“ Þegar eg nefndi „björgun“ var eins og einhver belgur heföi sprungiö innan i sólbrenda manninum, og hann lét rigna því- likum heimsins kynstrum af bölvi og ragni aö eg stóö á öndinni. Loks sljákkaði þó svo i honum að hann fór aö smá-nálgast venju- leg blótsyrði, og á endanum gat hann hamið sig. „Fyrirgefið,“ sagði hann, „en herra trúr — björgun!" Hann hallaði sér að mér. „Eg var með i þvi góðgæti,“ sagði hann. „Ætlaði að verða flugríkur, en varð guð í staðinn. Það eru til i mér mannlegar ....“ „Það er ekki tómur hákarl og brennivín að vera guð, skal eg segja yður,“ sagði sólbrendi maðurinn, og dálitla stund hélt hann svo áfram með slík og þvílik almenn sannleikskorn, sem ekki komu málinu beinlínis við. Loks komst hann þó að efninu aftur. „Það vorum nú eg,“ sagði sólbrendi maðurinn, „og svo var sjómaður, sem hét Jakob, og Always, stýrimaðurinn á „Frum- herjanum". Og það var hann, sem kom því öllu af stað. Hvað eg man það vel, þegar hann stóð á kænunni og sýndi okkur fram á það með einu orði. Sá þurfti nú ekki altaf að hafa mörg orð. ,Það eru fjörutíu þúsund pund í henni/ sagði hann, ,og það er eg, sem segi til hvar hún sökk/ Þetta gat hvert ungbarnið skilið. Og hann var foringinn fyrir því öllu fyrst og siðast. Það var hann, sem komst yfir skútuna hjá Sanderses bræðrunum. Hún hét ,Banya-Prýðin‘, og það var hann, sem keypti kafarabúning- inn —r- eldgamlan skolla með þéttilofti, í stað þess með loftdælu. Hann hefði líka kafað sjálfur, ef hann hefði þolað það fyrir höfðinu. En björgunarskipið flæktist fram og aftur nálægt Starr Race eftir uppdrætti, sem hann hafði soðið saman. „Eg skal lofa yður því, að það lá ekki slorlega á okkur um borð í skútunni, ekkert annað en hopp og hí og trallalla og bjartar vonir alla leiðina. Það sýndist alt vera svo einfalt og auð- velt. Og við vorum að útmála hvernig hinUm, þeim á björgunar- bátnum, mundi ganga, þangað til okkur verkjaði í síðurnar af hlátri. Við héldum allir til í káetunni, — það var skrítin skips-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.