Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 50

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 50
50 GUÐINN GLERAUGNA-JÓI [Eimreitiin mig — og í því fór eg að lyftast upp og nálgast birtuna. Eg var kominn rétt upp fyrir stýrishúsiö, — maður, — þá kemur ein- hver flyksa, sem var aS sökkva, og i því rekst stígvél beint framan á rúöuna. Svo kom eitthvað, sem baröist ógurlega um. Eitthvaö blýþungt lagðist ofan á mig, eg vissi ekki hvaö þaö var, eitthvað meö sífeldu sprikli og teygjum. Eg heföi haldið, aö þaö væri stór kolkrabbi, ef stígvéliö heföi ekki verið, því aö kolkrabbar eru ekki vanir aö ganga í stígvélum. Þetta varö auðvitað alt í einni svipan. Eg fann aö eg seig niður aftur og eg baöaöi út höndunum til þess aö leita stuönings og í því dragn- aðist þetta flykki ofan af mér og hvarf í djúpiö, en eg flaut upp.“—• Hann tók sér málhvíld. „Eg sá í sama bili andlitið á Sanders litla. Þaö gægðist upp yfir biksvarta, bera mannsöxl. Spjót stóð beint í gegn um háls- inn á honum, en út úr munninum á honum og hálsinum gaus eins og lifrauöur reykjarmökkur í vatninu. Og þama byltust þeir niður í grimmustu hryggspennu og ultu hvor um annan og hvor- ugur slepti takinu. Og í sömu andránni keyrði eg hjálminn af heljarafli, svo að alt ætlaöi sundur aö ganga, upp í botninn á negrabátnum. Því þaö voru negrar! Tveir bátar fullir af negrum! „Þar gekk nú ekki lítið á. Always kom á flugi útbyrðis og þrjú spjót stóðu í honum. Hvað viljið þiö hafa þaö betur? Þrír eða fjórir negrafætur sprikluöu i vatninu og lömdu mig í haus- inn! Eg sá ekki mikið, en nóg til þess að vita, aö leikurinn var tapaður! Eg skelti lokunni aftur og sökk undir eins á eftir Al- ways aumingjanum, og þér getið imyndað yöur, hvernig mér var innanbrjósts. Eg fór fram hjá Sanders litla og negranum, því að þeir voru nú á uppleið og vom enn meö dálitlar teygjur og eftir ofurlitla stund stóö eg aftur í myrkrinu á þilfarinu á „Frumherjanum“. „Hvert í bullandi, hugsa eg meö mér, nú er lagið á! Negrar? Eg gat ekki séð nema tvo kosti, að kafna niðri eða vera drep- inn uppi. Eg var ekki viss um, hvaö eg átti eftir af lofti, en mér fanst eg kominn að þrotum, að vera niðri. Mér var vellandi heitt og ómótt, svo að eg nefni nú ekki stækjuna, sem eg andaði að mér. Þarna hafði okkur yfirsést, þessi óþverra Papúa-kvikindi!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.