Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 55

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 55
Eimreiðin] GUÐINN GLERAUGNA JÓI 55 reiSur var eg. En eg sat þarna allan tímann upp á endann, því aS eg þoröi ekki annaö. Svo kom loksins rökkriö, og þaö fór að skyggja í musterisrjóðrinu og það var þeim ekki vel við — því að allir villimenn eru myrkfælnir eins og börn —. Eg lét þá heyrast í mér lágt og dræmt, ,mo-ó‘, svo að þeir hrökluðust burt og hlóðu sér smá-bál nokkuð frá, en eg varð einn eftir í skugg- anum hjá kofanum mínum og gat nú skrúfað rúðurnar nokkuð frá, og hugsað málið og kvalist af hjartans lyst. Ó, guð minn góður, hvað mér leið illa! „Eg var veikur og svangur, og hugsanir minar voru eins og fluga á votri gluggarúðu, stöðug vinna og barátta og svo alt af á sama stað. Fara í stóran hring og koma svo til sama lands. Eg sá eftir piltunum hinum. Auðvitað voru þeir fylliraftar, en áttu þó betra skilið, og eg gat ekki gleymt Sanders litla, með spjótið í hálsinum. Og svo var það nú gullið þarna niðri, og hvernig eg ætti að ná í það og felá það á einhverjum betri stað, komast burt og sækja það svo aftur. Og svo var það nú þetta mikla vandamál, hvernig eg ætti að ná mér í eitthvað að éta. Eg skal trúa yður fyrir því, eg var alveg ringlaður. Eg þorði ekki að biðja um mat með táknum og bendingum, því að þeim hefði kanske þótt það of mannlegt, svo að eg sat þarna þurfastandi fram undir morgun. Þá kom kyrð yfir allan múginn og eg stóðst ekki lengur mátið. Eg fór af stað og fann eitthvert matarsull, það var líkast einhverskonar lúsamuðlingum í súrri mjólk. Eg tók leifarnar og lét þær á fórnarhelluna, til þess að sýna þeim hvað mér kom vel að fá. Og svo þegar þeir komu um morguninn fram fyrir mig, þá sat eg þarna, upp á endann, hreyfingarlaus og tignarlegur á gamla guðnum þeirra, alveg eins og þeir skildu við mig um kvöldið. Eg hallaðist upp að miðstoðinni í kofanum og meira svaf en vakti. Já, og svona varð eg guð, átrúnaðarguð heiðingjanna, auðvitað ekkert nema falsguð og argasta guðlast, en það er nú svona, maður fær ekki alt af að velja alt það besta. „Eg ætla nú ekki að fara að hrósa mér af handleiðslu minni, meðan eg var guð, en það verð eg að segja, að þann tíma, sem eg var guð þessa lýðs, var hann mjög lánsamur og heppinn. Auðvitað kom það ekkert því við, eins og þér skiljið, Þeir sigr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.