Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 63

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 63
Eimreiöin] HELJARTÖK MIÐALDAVELDANNA 63 í rauninni með réttu segja, að veraldarvaldinu hafi upp- haflega verið neytt upp á páfana, á þjóðflutningatímun- um. Keisararnir voru eins og börn. pegar Alarik tók Rómaborg (410) var Innósens I. sá, sem kom í stað keis- arans. Hónóríus keisari sat eins og bjálfi i Ravenna. Eftir brottför Vandala (455) var Leo mikli, páfi, svo sem ein- valdur í borginni. Án hans hefði verið þar alger óstjórn. pegar Langbarðar ruddust suður um ítalíu (568) var Gregoríus mikli páfi í Róm. Hann var algerlega einvaldur, og varð að vera það til þess að forða frá stjórnleysi. Upphaflega studdu Rómabiskupar kröfu sína um yfir- ráð við frægð og Ijóma borgarinnar. Biskupinn í höfuð- borginni hlaut að verða höfuðbiskup. En þegar Konstan- tínus fluttist til Bysants, varð Rómaborg ekki framar nægur grundvöllur undir þessa kröfu. Frá þeim tíma taka þvi Rómabiskupar að styðja kröfu sína við það, að þeir séu eftirmenn Péturs postula. Margt fleira studdi vald páfanna. Mætti þar til nefna stuðning þann, sem kirkjunni varð af múnkdæminu. En þó var ekkert, sem eins hlóð undir kirkjuna og páfann eins og auðlegðin, sem úr öllum áttum, og með öllu móti streymdi í skaut hennar. Auðvaldið er gamalt. Fyrsta skifti sem kirkjan sýndi verulega lit á því, að standa gegn keisaravaldinu var þegar Leó keisari hóf árás sína á helgra manna myndir (726). pá reis Gre- goríus II. öndverður gegn þessu athæfi, og bréf hans til keisarans gefa honum ótvírætt í skyn, að páfinn sé hans jafnoki. Baráttan var hafin. petta myndafargan Leós keisara hafði margar og mikl- ar afleiðingar. Við það klofnaði kirkjan algerlega í tvo parta, og það varð til þess að páfarnir tóku nú að leita vestur á bóginn. Páfavaldið gat vitanlega ekki staðið öðru visi en styðja sig við veraldlegt vald. pcgar nú keisarinn brást, leitaði páfinn til Frakklands. par með var þýð- ingarmikið spor stigið. Karlungarnir tóku fegins hendi sambandinu við páfann, en illu heilli þó. Páfinn hjálp- aði þeim til að ná í konungdóminn, og fékk í staðinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.