Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Side 65

Eimreiðin - 01.01.1918, Side 65
Éimreiðin] hfeLJARTÖK MIÐALDAVELDANNA 65 sem sagan þekkir, Benedikt IX. kallaði hann sig. Hann var 10 ára gamall, en þó að aldurinn væri ekki hærri, var hann samt útlifaður. Loks var hann rekinn burt úr Róm fyrir rán og gripdeildir og annar páfi valinn. En Benedikt seldi páfadæmið Jóni Gratianusi og hann tók scr nafnið Gregoríus VI. Voru þá þrír páfar yfir kristn- inni. Gregoríus var alvörumaður og einlægur. Sagan segir að hann hafi verið heimskur mjög. En í hans fylgd heyr- um við fyrst nefndan Hildibrand, sem þá var hér um bil 25 ára að aldri. Um uppruna Hildibrands vitum við fátt með vissu, þó að kaþólska kirkjan hafi vafið uppvöxt hans í ósköpum af helgisögum. Hann er fæddur í smábæ i Toskana (nálægt 1020) en alinn upp i klaustri við Róm. þar drakk hann í sig hæstu hugmyndir um helgi kirkjunnar og páfadæmisins. pegar ástandið í Róm var orðið óþolandi, voru gerðir menn á fund Hinriks III. og hann skundaði suðuryfir Alpa- fjöll, hélt kirkjuþing og rak alla þrjá páfana úr embætti, eftir nákvæma yfirheyrslu, og setti heiðarlegan þýskan páfa í staðinn. Gregoríus VI. fór í útlegð til pýskalands og Hildibrandur með honum. þeir urðu ekki gamlir í embættinu páfarnir næstu. Einn rikti tæpt ár, annar 23 daga. þá valdi Hinrik III. Bruno biskup af Toul til stólsins. Hildibrandur var staddur i þann tíð við hirð Hinriks, og páfacfnið skoraði á hann til fylgdar til Róms. En Hildibrandur svaraði: „Nei, það get eg ekki. J?ú ert kosinn gegn kanónískum rétti af keisaranum. ]?ú hrifsar með ólögum vald rómversku kirkjunnar.“ Eini kosturínn, sem enginn maður hefir reynt að skreyta Hildibrand með, er sérleg auðmýkt, og orð þessi eru eins og forsmekkur orðbragðsins, sem Hildi- brandur siðar hafði við konunga og keisara. Brúnó lét sér segjast. Hann gekk til Rómaborgar og lét þar velja sig til páfa. pýðingarlaus leikur gat það að vísu sýnst. En svo var þó ekki. J?að var lítilsvirðing á valdi keisarans, að taka ekki hans kosningu til greina. pað leyndi sér ekki að Hildibrandur var kominn til sögunnar. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.