Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 83

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 83
Eimreiðin] f LÍFI OG DAUÐA 83 Báðir tveir voru lausagosar, er rekist höfðu hver á annan af tilviljun í ókunnu bygðarlagi. pað varð Ijóst, að vinátta þeirra, sem alin var i áflogum og staðfest í ölvímu, fékk staðist limskulegar árásir timburmannanna. þeir urðu ásáttir um, að ekkert lægi á að halda lengra, og að þeir gætu vel tekið á sig náðir um stund, þar sem þeir væru komnir — minsta kosti þangað til þeir fengju áttað sig á, hvar þeir væru brotnir og hverra ráða skyldi leitað, til að bæta meiðslin. þetta var líka snemma vors og síðasta sumarkaupið var enn ekki gengið til þurðar, og gætu þeir því fyrst um sinn horft gegn komandi tíð með öruggu geði. Húsnæðið i litla kauptúninu fanst þeim vera, eftir at- vikum, full viðunandi. þeir höfðu mjög kyrt um sig, urðu einkar samrýndir, og keptust við að verða hvor öðrum fremri í afskaplegum lygum. Tveim þremur vik- um eftir að orustan hafði farið fram, gátu þeir sýnt, svo að ekki varð um vilst, að þeir væru heihr orðnir, með því „að fara í eina litla bröndótta“ í allri vinsemd. Hvor- ugum var mjög um það gefið, að úr því yrðu aftur al- varleg áflog. Auk þessa voru þeir nú orðnir vinir, og með því að enn var dálítið eftir í buddunni, þótti þeim enn engin ástæða til að halda lengra fyrst um sinn. peir undu vel félagsskapnum, spiluðu á spil, höfðu hvor af öðrum eftir megni og með nokkurnveginn svipuðum árangri, og drukku brennivín með, svona i hófi. pað voru dýrð- legir tímar. pegar síðustu aurarnir voru þrotnir, höfðust þeir við áfram á sama stað, meðan lánstraustið og trúgirni veit- endanna bilaði ekki. peir komust að þeirri niðurstöðu, að þeir gætu alveg eins spilað um upphæðir á pappírnum, og um reiðu peninga. pað hafði jafnvel sína kosti. Með þvi móti höfðu þeir óbundnari hendur, og nú voru það engar smáræðis-upphæðir, er valt á, þegar smápening- arnir voru þrotnir. Tap og ágóði eftir einn einasta dag gat numið þúsundum. peir höfðu á svipstundu hafið sig' yfir allan smáborgaraskap. Og sálir þeirra fyltust dýrlegri 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.