Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 93

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 93
Eimreiðin] í LÍFI OG DAUÐA 93 hann sig, og smátt og smátt fer honum að skiljast, hve mjög hér sé að orðið. Hann stynur þungan og er óhægt um andardrátt og horfir stundarkorn þögull á vin sinn. Tárin koma fram i augun á honum og nú fær hann málið aftur. — Skratti er að sjá þetta. Síðan bregður hann vini sínum með varúð á herðar sér, og arkar af stað með hann, heim að bænum. pað var þung ganga. — Og nú á hann engan að til að fara í mál við. Jón var ekki með sjálfum sér veturinn þann. Hann hafði engan, er hann hefði nokkra ánægju af að láta skap- hrigði sín bitna á. Hann reyndi að ilskast við konuna, börnin og vinnufólkið. En hann hætti við það jafnharðan. pað var enginn veigur i því. Honum hrakaði sýnilega um veturinn. Tók að gerast hrörlegur og var sem úti á þekju. Og þetta fór versnandi eftir þvi sem lengra leið á vetur- inn. Honum fanst hann vera orðinn saddur á lífinu. Og honum varð það æ ljósara, að úr því að Sigmundur væri horfinn, væri einskisvert að hfa. Dag nokkurn um vorið festi hann sig með mestu kyrð upp á snaga í einu af fjár- húsunum. pannig lauk Jón æfi sinni. Og þannig' hlaut hvor þeirra, er lengur hefði lifað, að lúka æfinni. Vin sinn fá menn lifað, svo sem kunnugt er, — en ekki vin sinn og óvin. SIGURÐUR GUNNARSSON þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.