Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 99

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 99
Eimreiðin] Phocas. Efíir Per Haliström. Phocas átti heima kippkorn fyrir utan múra Sinopes, í jurtagarSi nokkrum, er hann haföi eignast sem erföafé fyrir æöi löngu. Garður þessi var einmitt hæfilega stór til þess aö hann gæti annast hann einsamall. Hann var önnum kafinn viö1 hann all- an daginn, frá sólarupprás til sólarlags. Það var margt, sem þurfti að taka hendi til; það þurfti að skera af aldintrjánum ónýtar greinar og græða nýjar á sárið, og binda um það með spelkum og viðljum; það þurfti að skera af vin- viðnum, þar sem hann var kominn í hálfgerða flækju, og binda hann upp svo að hann nyti sólarinnar sem bezt; það þurfti að sá og planta út grænmeti, vökva þvi og verja það ofhita; það þurfti að tína burtu snigla, og það þurfti að brenna hrísi á vorin, til þess að varna því að kuldinn gæti orðið blómunum að fjörtjóni. Á kvöldin, þegar hann hafði lokið dagsverki sínu, var andlit hans brosleitt og ánægjulegt, og hann verkjaðli í bakið og útlim- ina af þreytu. Hann svaf líka mæta vel, og öll tilbreytingin í lífi hans var sú, er árstíðirnar höfðu í för með sér. En þær liðu svo hóglega hver inn i aðra, að honum datt sjaldan i hug aðl fara að leggja þær saman og gera úr þeim ár, né heldur að fara að grauta í því, hve mörg þeirra hann hefði lifað og hve mörg hann gæti nú átt eftir að lifa. Stundum bar ferðlamenn að garðshliðinu hans, og drápu þeir þar á, þegar fætur þeirra voru of þrútnir til þess að geta borið þá alla leið inn í borgina, eða þegar þeir höfðu enga peninga til þess að borga gistingu með. Phocas tók þeim öllum jafn vin- 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.