Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 109

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 109
Eimreiðin] PHOCAS 109 Phocas brosti svo bamslega, aS hann eyddi Ó5ara allri tor- trygni og kom þeim til að gleyma smásálarskapnum. — ÞaS er vegna blómanna, mælti hann, einnig vegna útsýn- innar, en hennar fæ eg nú ekki aS njóta lengur. — Og blómin færSu ekki lengur aS sjá heldur. Og þeir hlóu hátt aS honum. Þeim fór aS þykja hann svo skrítinn, aS hin fyrsta meSaumkun þeirra meS honum og aSdáun aS hugdirfsku hans viku fyrir ruddaskap og hugsunarleysi. — Hver veit þaS, veslings vinir mínir? HvaS sem um þaS er, þá veit eg aS þau eru hér. Og einmitt nú nýveriS, er eg blundaSi hér í nótt, sá eg þau í draumi mínum. Og miklu fleira sá eg. Þetta er góSur staSur til aS sofa á, eg hefi þegar reynt hann. EruS þiS nú tilbúnir? Og hann kraup á kné fremst á grafarbarminum, svo aS kropp- urinn skyldi falla niSur í gröfina, um leiS og höggiS riSi af. ASkomumennirnir gerSu alt eftir óskum hans. Og er þeir voru komnir þaSan burtu og hittu aSra menn, töluSu þeir um þennan einkennilega öldung. Þannig urSu kunn æfilok hans, og menn læddust til þess staSar, er hann hvíldi á, og báSust þar lengi fyrir og hugsuSu um hann fagurt og innilega. Er tímar liSu fram, komst hann i dýrlinga tölu, og þar eS hver þeirra hefir sérstakan flokk manna, er öSrum fremur þarfn- ast verndar hans og aS geta myndaS sér ákveSnari vonir viS tilbeiSslu hans en annarra, þá varS Phocas verndargoS þeirra, er jörSina plægja og í kyrþey rækja köllun garSyrkjumanna og sáSmanna. En hans vingjarnlegi máttur var einnig látinn ná yfir gervallan aldingarSinn, yfir grasfleti hans, aldintré og jarSar- ávexti, svo aS sniglar eSa aSrar meinátur nálguSust eigi, og aldinin yrSu þrýstin og rauS og börkur trjánna skyldi endur- nýjast og blómin yxu innan um grængresiS, glöS og blíS og sífelt jafn ung aS eilífu. K—r þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.