Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 114

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 114
[Eimreiðin Freskó. Saga eftir Ouida. (Ouida hét réttu nafni Louise de la Ramée, en hefir jafnan ritað nndir Ouida-nafninu. Hún fæddist á Englandi árið 1840 og ólst þar upp, en faðir hennar var franskur. Hún fór snemma að rita, og valdi sér yrkisefni sérstaklega úr lífi háaðalsins viðsvegar um Evrópu. Bjó hún lengi í Flórenz á ítaliu og naut mikillar hylli konungsættarinnar ítölsku. Annars var hún oftast á ferðalögum um álfuna. Hún dó ár- ið 1908. Bækur hennar eru ákaflega mikið lesnar og hafa verið þýddar á fjölda tungumála. Hún er snillingur að sameina hvorttveggja, veru- leikann og það æfintýralega, en það er þessi gáfa hennar, sem gerir sögur hennar svo laðandi og vinsælar. Ýmsar af sögum hennar eru heimsfrægar fyrir löngu, en það er eftir henni sjálfri haft, að engin saga hafi verið sér jafn-hjartfólgin og saga sú, er hér birtist nú á íslensku. Til skýringar skal þess getið, að „freskó" er ein tegund málverka, þannig gerð, að málað er með vatnslitum á rakan kalkvegg. Var þessi tegund málaralistar mjög tíðkuð á miðöldunum, og enn er hún við lýði. Þótti mér rétt að halda nafninu óbrjáluðu, þó að útlensku-keimur sé nokkur að því.) Greifinna Charterys, höllinni Milton Ernest, Berks, Eng- landi, til háttvirts herra Hollys, við sendiherrasveitina í Róm, ítaliu (Símskeyti) : „16. júní 1881. — Útvegiö mér mann, til þess að skreyta dans- salinn minn með málverkum." Hr. Hollys símar greifinnu Charterys: „Skýrið málið betur! Viljið þér að málað sé freskó, olía, lím, litblý eða málað sé á tré eða hvað?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.