Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1918, Page 117

Eimreiðin - 01.01.1918, Page 117
Eimreiðin] FRESKÓ 117 hans beinist mest a$ freskó-málverkum, þá er ekki kyn þótt mér litist maðurinn vænlegur til þess aS skreyta danssalinn yðar í Milton Ernest svo að vel færi. Reyndar held eg, að yður muni mest þykja koma til Parísar tískunnar, og væri því best fyrir yður aS láta mála höllina yðar af góðum handverksmanni nákvæmlega eins og eitthvert glæsilega gistihúsið í Avenue des Villiers, meS allskonar samsuSu af tyrkneskum rósum og flúri .... Þér megiS ekki misskilja mig. Eg hefi ekkert á móti Tyrk- nesku og Japönsku skrauti, þegar því er vel fyrir komiS innan um eikar- og álm-þiljurnar á gömlum kastala. Svo að eg víki mér nú enn að Renzó, þá má nærri geta, að ekki hefSi veriS til mikils aS fara fram á það viS hann aS skreyta danssal, ef hann væri orðinn frægur málari. En nú er hann alveg óþektur, og verður aS þola allar afleiðingar þeirra hörSu kjara. Fyrst vildi hann ekki heyra á þetta minst, og sýndist meira að segja verSa móSgaSur af þessari málaleitan. En mér tókst þó smátt og smátt aS gera hann rólegan, og eg sýndi honum fram á, aS þaS gæti verið nógu skemtilegt hlut- verk, að prýSa sal, fimtíu feta langan, með atriSum úr Deka- meron eSa Róland, og mega fara að öllu leyti eftir eigin höfSi. Eg gaf honum líka ákveSiS loforS um þaS, aS hann fengi að vera út af fyrir sig og ótruflaSur. Hann leggur af staS á morgun meS skipi frá Civitavecchia, og ætti því aS koma til Milton Emest í næstu viku. Eg vænti þess, aS þér takið honum meS viSeigandi alúS, því aS hann er prúðmenni. Um borgunina er það aS segja, að hann vill alls enga borgun hafa, fyr en verkinu er lokiS, og þá það, sem ySur þykir vert að borga. Þetta er nú án efa ítalskur þrái og er ósiður, því aS þegar menn segja: ,Þér skuliS ráða borg- uninni', þá ætlast þeir til þess aS þeim sé borgaS þrefalt meira, en þeir hafa hugrekki til að setja upp. En þaS gæti líka veriS af dramblæti. Eg er annars undrandi, aS Renzó skuli vera svona ítalskur í húS og hár, því aS eg heyrSi það sagt, að hann væri sonur umkomulausrar stúlku, sem ekki hefSi getaS eða viljaS feSra hann. En presturinn í þorpinu tók hann í sína umsjón og ól hann upp er stúlkan var dáin. (Framh.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.