Réttur


Réttur - 01.01.1961, Side 118

Réttur - 01.01.1961, Side 118
118 BÉITDH ■ Samfylking sósíölsku ríkjanna tryggis úrslitasigur sósíalismans Nú er svo komið, að endur- reisn auðvaldsins er þjóðfé- lagslega og hagfræðilega ó- hugsandi, eigi aðeins í Ráð- stjórnarríkjunum heldur einnig í öðrum ríkjum sósíalismans. Sameiginlegur máttur sósí- ölsku ríkjafylkingarinnar er hverju landi hennar örugg vörn við ágangi af hálfu hins heimsvaldasinnaða afturhalds. Samfylking sósíölsku ríkjanna, svo og sívaxandi eining henn- ar og aukinn styrkur, tryggir því úrslitasigur sósíalismans innan heildarkerfis þessarar ríkjafylkingar. Fyrir hetjuleg átök verka- lýðs og bændastéttar og geysi- legt starf kommúnista- og verkamannaflokkanna hafa á undanförnum árum skapazt sérstaklega hagstæð skilyrði þess, að framleiðsluöflin megi halda áfram hraðri þróun sinni, tímasparnaður verða sem mest- ur og sigur vinnast í hinni friðsamlegu efnahagskeppni sósíölsku ríkjanna við auðvald- ið. Hinir marx-lenínsku stjórn- málaflokkar, sem forystuhlut- verk rækja í sósíölsku löndun- um, telja sér skylt að hagnýta þessi skilyrði á sem beztan og viturlegastan hátt. Flokkar kommúnista hafa unnið margan sigur mikilvæg- an og staðið af sér marga harða hríð. Þetta hefur veitt þeim mikla og margháttaða reynslu, að því er varðar stjórnina á framkvæmd sósíal- ismans. Sósíölsku löndin og sósíalska ríkjafylkingin í heild eiga gengi sitt því að þakka, að hin almennu grundvallar- lögmál um framkvæmd sósíal- ismans hafa verið hagnýtt á réttan hatt, jafnframt því að tekin hafa verið til greina þróunarsérkenni hvers land- anna um sig, svo og heildar- hagsmunir hins sósíalska heimskerfis. Þau eiga það að þakka ósleitilegu starfi þjóð- anna í þessum löndum, náinni og bróðurlegri samvinnu þeirra og samhjálp í anda sannrar al- þjóðahyggju, en þó umfram allt þeirri bróðurlegu aðstoð, sem Ráðstjórnarríkin láta þeim í té í anda þeirrar sömu al- þjóðahyggju. Reynslan af þróun sósíölsku landanna staðfestir þau sann- indi, að meginforsenda gengis þeirra og góðs árangurs, þegar um er að ræða skilyrði sam- þjóðlegs eðlis, er hjálp sú og liðsemd, er þau veita hvert öðru, svo og hagnýting allra kosta1 diningar óg samstöðu innan sósíölsku ríkjafylkingar- innar. Vonir heimsvaldasinna, svikara við stefnu vora og end- urskoðunarmanna um klofning í fylkingu sósíölsku ríkjanna eru grundvallaðar á sandi og hljóta að hrynja í rústir. Allar sósíölsku þjóðirnar gæta ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.