Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Síða 9

Andvari - 01.07.1962, Síða 9
ANDVAM EINAR ARNÓRSSON 119 Loks er íslenzkur kirkjuréttur, sem birtist 1912, en hafði meiri þýðingu fyrir kennslu í guSfræðideild en lagadeild. Einar lét ekki sitja viS samning kennslubókanna einna. Strax 1908 gaf bann ásamt dr. Jóni Þorkelssyni út Ríkisréttindi íslands. ÁriS 1911 kom Ný lögfræSileg fonnálabók, sem Einar liafSi tekiS saman, og 1913 birtist rit Einars um RéttarstöSu íslands. Réttarsaga Alþingis kom út 1937, en hafSi veriS full- prentuS 1930. ViSauki fyrir tímabiliS 1930—1944 kom 1945. ÞjóSabandalagiS birtist 1934 og Ari fróSi 1942, Alþingi og frelsisbaráttan 1845—1874, 1949. Auk þessa eru fjölmargar greinar eftir Einar um lögfræSi og sagnfræSi í tímaritum og safnritum, innlendum og útlendum, og álitsgerSir um lögfræSileg efni, sem bér yrSi of langt upp aS telja. Þá bóf Einar 1919 útgáfu íslenzks lagasafns, Lög íslands öll, þau er nú gilda. Þeirri útgáfu var haldiS áfram þangaS til 1927, en bætti þá ófullgerS, ckki vegna þess aS á verki Einars stæSi heldur af öSrum orsökum. ÁriS 1926 tók Einar viS útgáfu Alþingisbóka íslands, 1930 viS útgáfu Landsyfirréttar- dóma og hæstaréttardóma í íslenzkum málum 1802—1873 og viS andlát dr. Hannesar Þorsteinssonar viS ritstjóm Blöndu og síSar Sögu frá 1949—1954. Ritstjóri Skírnis var Einar á þúsund ára afmæli Alþingis. í ritstjórn Tímarits lögfræSinga og bagfræSinga var bann 1923—24 og ritstjóri Tímarits lögfræSinga 1951—53 og síSan í ritnefnd þess. Auk þess var hann af íslands bálfu í rit- stjómum nokkurra erlendra lögfræSitímarita. Landnámu gaf Einar út 1948 í veglegri útgáfu meS skýringum, og Galdur og galdramál á íslandi eftir Ólaf DavíSsson 1940—43. Af þessu yfirliti, sem engan veginn er tæmandi, má sjá, aS Einar var meS afbrigSum afkastamikill rithöfundur um íslenzka lögfræSi og sagnfræSi. AS sjálfsögSu bafa rit bans misjafnt gildi. LögfræSirit úreldast óhjákvæmilega meS nýrri löggjöf. Afköst Einars vom svo mikil, aS sumir béldu þess vegna, aS hann væri of fljótvirkur og ályktanir bans því stundunr ekki svo vel undirbyggSar sem skyldi. Sjálfur var Einar ófeiminn viS aS játa, aS sér gæti skjátlazt. Hann sagSi oft í tímum eittbvaS á þessa leiS: ,,ViS erum alltaf allir aS gera vitleysur." Hann kom aS öllu ógerSu í íslenzkri lögfræSi. Hann lagSi sig allan fram um aS gera þaS, sem gera þurfti, í þeirri trú, aS síSar mætti bæta um, ef einhverju væri áfátt í fyrstu, sem bann taldi óhjákvæmilegt. En þótt Einar væri bæSi mikilvirkur og braSvirkur í fræSistörfum sínum, fór því fjarri, aS bann væri hroSvirkur í samningu kennslubóka sinna, en um þær þykist ég sæmilega bær aS dæma. Ég nam þær undir bans handleiSslu á stúdentsárum mínum og kenndi þær síSan um átta ára skeiS viS lagadeildina. Minnist ég þess sem algerrar undantekningar, aS ég rækist þar á villu eSa mér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.