Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Síða 14

Andvari - 01.07.1962, Síða 14
124 BJARNI BENEDIKTSSON ANDVARI síður cn ella að meta yfirburði Einars, enda e. t. v. skiljanlegt, að svo framúr- skarandi maður félli ekki öllum jafnvel í geð Oðrum fannst harla ómaklega farið með fremsta lögfræðing landsins og var það ein ástæða til þess, að Einari var boðið að verða fyrsti sendiherra íslands í Kaupmannahöfn eftir stofnun lýðveldisins, en bann afþakkaði það boð. Sjálfur tók Einar stöðumissinum rólega og sneri sér að málflutningsstörf- um, sem hann hafði ekki stundað fyrr nema skamma hríð fyrst eftir að hann lauk lögfræðiprófi. Flutti liann síðan ýms umsvifamikil og vandasöm mál fyrir hæstarétti við mikinn orðstír og gegndi málfærslustörfum fram á dánardægur. Hér að framan hefur verið leitazt við að gera grein fyrir helztu störfum Einars Arnórssonar, en fjarri fer, að öll verk hans hafi verið talin. Auk þess, sem að hefur verið vikið, átti hann sæti í húsaleigunefnd Reykjavíkur 1917—19, í dansk-íslenzku ráðgjafamefndinni 1918—34, í úttektarnefnd í Landsbanka íslands, sem skipuð var 1927, og í Ámasafnsnefnd 1936—42. Þá vann hann árið 1925 að rannsókn íslenzkra skjala í Ríkisskjalasafni Dana og að samningum um afhendingu þeirra til íslands. Enn fengu ríkisstjórnir, hver eftir aðra, og ýmsir aðrir, Einar til þess að sernja lögfræðilegar álitsgerðir. Þá var mjög leitað til hans um samning vandasamra lagafmmvarpa. Hann vann t. d. ásamt öðr- um að samningu vatnalaganna, laganna um meðferð einkamála, sem lögleidd voru 1936, og meðferð opinberra mála frá 1951. Væri það eitt ærið rannsóknar- efni að kanna til hlítar, hvern þátt Einar átti í samningu margháttaðrar lög- gjafar um sína daga. Einar sat lengi í stjórn fulltrúaráðs I lins íslenzka hókmenntafélags og í stjórn Sögufélagsins frá 1910, var gjaldkeri þess 1930—35, og forseti þess og mesti ráðamaður frá 1935 til 55. Háskólarektor var hann tvisvar, 1918—19 og 1929-30. Fyrir störf sín var Einari veittur margvíslegur heiður. Hann var 1917 kjörinn heiðursfélagi Sögufélagsins, 1919 heiðursfélagi Bókmenntafélagsins og á aldarfjórðungsafmæli Háskóla íslands kjörinn doctor juris honoris causa, einn allra. Þá hlaut hann dönsk og íslenzk heiðursmerki, á sjötugsafmæli sínu stór kross Fálkaorðunnar. Kona Einars var Sigríður Þorláksdóttir og giftust þau hinn 5. október 1907. Sigríður var dóttir hins nafntogaða og huginyndaríka kaupmanns Þorláks John- sons, sem var bróðursonur Ingibjargar I onu Jóns Sigurðssonar og náfrændi hans sjálfs. Móðir Sigriðar, kona Þorláks, var Ingihjörg Bjarnadóttir frá Esju- bergi, annáluð dugnaðarkona. Sigríður hafði áður verið gift Ólafi Hauk syni Benedikts sýslumanns Sveinssonar. Ólafur Haukur dmkknaði ungur. Sonur þeirra Ölafur Haukur stórkaupmaður, ólst upp hjá þeim Sigríði og Einari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.