Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Síða 34

Andvari - 01.07.1962, Síða 34
144 GUÐMUNDUR DANIHLSSON ANDVARI „Hvað helur þú verið að dunda þér núna, pabbi minn?“ „Það er verst ég er bræddur um það komi ekki að miklu gagni," anzaði gamli maðurinn, „það er ekki einhlítt að sletta torfupjötlum yfir götin á kofa- þökunum þegar áreftið er orðið ónýtt.“ „Ætli það bangi ekki þetta árið,“ sagði maðurinn. „Ef rjúpan bregzt ekki í vetur ætti ég að geta keypt nýtt árefti í vor.“ „Já, ef það verður þá ekki ennþá ein byssan,“ tautaði gamli maðurinn í skeggið, án þess það heyrðist. Konan var komin í sparifötin þcgar þeir gengu í eldhúsið, búin að klæða sig í bláan kjól með sillurnælu í barminum, greiða bár sitt og setja það fal- lega upp, bún var ekki nema þrítug ennþá og svo lagleg. Jú, bún var tilbúin með kaffið. Maðurinn borlði á hana þegjandi um stund, þangað til bann sagði: „Það er auðséð hverjum þú átt von á í dag, kona, þú skartar." „Já,“ svaraði hún rólega, „það er messudagur í dag, og viðkunnanlegra fyndist mér að þú, kirkjubóndinn, og allir á þessu heimili yrðu búnir að þvo sér og bafa iataskipti áður en presturinn kemur.“ „Ætli maður bíði ekki með tilhaldið þangað til séð er hvort verður rnessu- fært,“ sagði maðurinn, „við dengsi eigum enn ógengið frá skotfærunum okkar — og fleiru.“ Augu konunnar bættu að horfa á nokkuð sérstakt í þessu eldhúsi, svipur bennar allt í einu horfinn frá því scm var nálægt — enginn vissi livert — ncma livað maðurinn bélt bún væri með drenginn með sér, og prestlingurinn í för með þeim. Hann flýtti sér að drekka kaffið, reis því næst á fætur, gaf drengnum bendingu um að korna og hraðaði sér aftur út í smíðahúsið. Dauði hrafninn bélt enn áfram að blaka útbreidda vængnum á kirkjutröppunum, sá lifandi bins vegar floginn upp, nú á eirðarlausu flökti kringum turninn — og krunkaði. Maðurinn fór að lást við haglaskotin, lilaða gamlar patrónur í tvíhleypuna, en lét drenginn balda ál'ram með riffilskotin, þeir töluðu minna saman en fyrir kaffið, litu oftar út um gluggana, að gá bvort nokkur kæmi til kirkju. Drengurinn sá bann fyrst, bvar liann kom gangandi utan túnið rétt norðan við kirkjuna, með bakpoka á berðum og staf í bönd, klæddur grænurn storrn- jakka, með svarta loðhúfu á böfði. „Pabbi, presturinn cr að koma,“ sagði bann, „það verður þá kannski rnessað?" „Ekki hef ég neina trú á því, dengsi,“ sagði maðurinn, liann lagði verkið frá sér og fór að horfa út um gluggann með syni sínum. Presturinn sveiflaði stafnum og gekk léttilega, þetta var ungur maður og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.