Andvari

Volume

Andvari - 01.07.1962, Page 35

Andvari - 01.07.1962, Page 35
ANDVARI STRÍÐ 145 ólúinn. Hann leit snöggvast til kirkjunnar um leið og hann gekk framhjá henni, en virtist ekki gefa hröfnunum gaum, þegar hann fór hjá smíðahússglugganum lyfti austanvindurinn undir eyrnaskjólin á loðhúfunni svo þau líktust mest svörtum vængjum á höfði hans. „Nei, það verður ekki messað yfir öðrum en henni mömrnu þinni í dag,“ áréttaði maðurinn og sneri sér aftur að skotfærunum, og enn einu sinni fór hann að hrýna lyrir drengnum það sem hann hafði svo oft sagt honurn fyrr, að í tvíhlcypuna númer 12 mætti hleðslan helzt ekki vera sterkari en fimm grömm af svörtu púðri, í einum púðurbauk væru hundrað grömrn, þess vegna mátu- legt í tuttugu skot; áréttaði síðan þessa fræðslu með sönnum sögum um veiði- rnenn sem notað hefðu of sterka hleðslu og eyðilagt byssur sínar, surnir skaðað sjálfa sig að auki. Allt í einu stóð konan í dyrunum og horlði inn til þeirra. „Dengsi,“ sagði hún fösturn rómi en mildum, „prestinn langar að finna þig, hann ætlar að láta þig lesa.“ Starfsglaður svipur hans breyttist á augabragði, brotnaði í srnátt; hik, felmtur og spurn horfðu út úr andliti hans, hann leit til foreldra sinna á víxl en þau horfðu ekki lengur á hann, heldur hvort á annað, konan í staðfestu- legri ró, maðurinn hörfandi inn í sjálfan sig. „Farðu með henni, dengsi," sagði hann loksins, „en komdu aftur eins fljótt og þú getur, þú rnanst við ætlum sarnan í fjallið á eftir.“ Og stendur hér skyndilega aleinn yfir byssurn sínurn og skotfærum, dauf vetrarsól á höndum hans og andliti, en í hjartanu dimmur uggur á flökti, eins og stakur fugl — eins og hrafninn þarna úti sem enn er á sveimi kringum kirkju- turninn, einmana, óheillavænlegur: Hvað var þessi prestlingur að sunnan að skipta sér af högum fólks hér? Tók því varla fyrir hann að gerast sálusorgari og uppfræðari, ekki ætlað að verða hér ncma tæpt ár, meðan sá garnli væri í fríi, — bara gestur í heimsókn, — og gerði sig þó líklegan til að hafa á brott með sér úr bænum fögnuð og innihald hans — skilja allt eftir í eyði: bæinn og fjallið og tilveruna. Klukkan var þrjú þegar drengurinn kom til baka. Hann var bældur, sýnd- ist manninum, allt að því dasaður, og reyndi þó að láta ekki á því bera, reyndi að brosa til föður síns. „Hvað gerðu þau við þig, dengsi?" spurði maðurinn. „Hann lét mig stauta?“ sagði drengurinn. „Stauta?" hváði maðurinn, „varstu allan tímann að því?“ „Þau töluðu við mig líka, og spurðu mig.“ „Um hvað spurðu þau þig, segðu mér það allt.“ 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.