Andvari

Volume

Andvari - 01.07.1962, Page 38

Andvari - 01.07.1962, Page 38
148 GUÐMUNDUR DANÍliLSSON ANDVAKl „Staki hrafninn frá í dag," sagði maðurinn og bar ótt á. „Leggstu niður, dengsi, hann gæti aftur komið í færi.“ Drengurinn fleygði sér á grúfu, þrýsti albogunum ofan í mjúka þúfuna, mundaði byssuna, lagði vangann að skeftinu og starði spenntur á klettabrúnina fyrir neðan sig. Hvernig sem á því stóð náði æsingin mun meiri tökurn á bon- um núna hcldur en áðan þegar bann komst í færi við rjúpuna, ekkert verulega æstur þá: rjúpa var ekki annað en rjúpa, matur, verzlunarvara, — aldrei settist hún á kirkjuturna að spá nýrri jarðarför, nc rændi bún breiður, né kroppaði augun úr lifandi peningi sem lagzt bafði afvelta. Aftur og aftur flökti brafninn upp fyrir klettabrúnina og hvarf aftur sam- stundis, eins og styggð kæmi að honum neðan af götunni, kannski var þegar orðið of dimmt til að von væri unr að hitta. „Þú bleypir af þegar þú sérð bann næst,“ bvískraði maðurinn bak við drenginn, bann var skjálfraddaður eins og hann væri búinn að fá hroll. Dreng- urinn fann þennan broll einnig í sínum líkama, en bann var ekki eins og þegar maður skelfur af ladda, beldur öðruvísi, kannski eins og þegar veikindi eru að byrja: hiti og kuldi á víxl. Nú: Svört flygsa dúaði upp og niður yfir kletta- brúninni, drengurinn tók í gikkinn. Skot. Hann lyfti ögn höfðinu en hélt áfram að borfa í sömu átt, á klettabrún- ina sem nú var nærri því runnin saman við dimmuna. Hann kom ekki auga á svörtu flygsuna núna, en hann sá bana fyrir sér samt, nákvæmlega eins og áðan, bara ekki nógu greinilega: eftir á að hyggja — já, nú skildist honum það allt í einu-------þetta hefði jafnt getað verið blaktandi eymaskjól í svartri loðhúfu eins og útbreiddir hrafnsvængir! Hann spratt upp af þúfunni, eins og hún brynni. „Ég vil fara heim til mömmu," sagði hann kjökrandi, og var hlaupinn af stað samstundis. „Hvað er að þér, dengsi? Þú gleymir byssunni þinni!“ kallaði maðurinn á eftir honum, annarlegum rómi. „Ég vil bana ekki,“ stundi drengurinn, og kastaði frá sér rjúpunni þar sem bann hljóp, og berti enn á hlaupunum. Janúar 1962.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.