Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 69

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 69
ANDVAM GODINN FRÁ VALÞJÓFSSTAÐ 179 að grípa inn í hina almennu landssögu, langt út fyrir raðir þeirra aðila, sem hér um ræðir. Fylgdarmaður einn í liði Þórðar, Hrani Koðránsson, laust Filipus á Hvoli með keyri eins og þræl, og hefði af orðið áverki, ef Þórdís húsfreyja hefði ekki brugðið við hendi og borið af hon- um höggið. Með þessu framferði hafði öll ætt hinna stoltu Oddaverja verið smánuð. Og það hefur áreiðanlega mörg- um þeirra brunnið harmur og hefnd í brjósti, en þó engum meir en þeim Hvols- mæðgum og þó sérstaklega dótturinni Randalín, brúði Odds goða á Valþjófs- stað. Heiður ættarinnar var í veði, yrði óhæfuverksins ekki hefnt, svo fljótt sem kostur væri. En lítil von var til þess, að málið fengist sótt á alþingi eða hefndum komið fram, meðan ríki Þórðar kakala stóð sem þá var. Hér hlaut að skerast í odda. Goðarnir ungu hljóta þá, þegar á brúðkaupsdegi sínum, að hafa komizt að raun um það, að hér höfðu ekki orðið sættir á milli Hvols og Keldna, nema á yfirborðinu. Ahugamál mæðgnanna á Hvoli og Keldum gátu ekki farið saman. Ekki heldur að reka réttar Oddaverja og fylgja Þórði Sighvatssyni að málum. Hér hafði verið þeim ráðum ráðið, að leiðir þeirra bræðra hlutu að skilja eins og síðar kom á daginn. Ekki þarf að draga í efa, að hinar rík- lunduðu Oddaverjadætur hafi eggjað menn sína til þess að láta engan hluta af goðorðum sínum og mannaforráðum, fyrr en í fulla hnefa. En þeir höfðu þá þegar lent í deilu við frænda sinn, hinn upprennandi höfðingja Svínfellinga, Sæ- mund Ormsson. Hann hafði gengið Þórði Sighvatssyni á hönd og Þórður gift hon- um bróðurdóttur sína. Sæmundur var ofsamaður mikill, óeirinn og óbilgjarn. Haustið 1250 var svo mál þetta tekið til meðferðar á alþingi og var það lagt í gerð Þórðar kakala. En það var þannig vaxið, að þeir bræður höfðu fengið tvö goðorð í hendur eftir föður sinn, sem Ormur faðir Sæmundar hafði gefið hon- um. Tvær systur höfðu átt goðorðin, en erfingjar þeirra töldu þau hafa verið gefin í heimildarleysi og fékk því Sæ- mundur tilkall til þeirra. Varð um mál þetta þóf mikið og veitti Sæmundi jafnan betur. Dreginn var saman liðsafnaður og lá við bardaga, þó ekki yrði af. Þetta surnar hafði Þórður kakali falið ýmsum höfðingjum ríki sitt á hendur og farið utan á konungsfund. Vorið 1251 hófust svo deilurnar að nýju. Þá urðu þeir bræður, Þorvarður og Oddur, sekir um hernað á alþingi. Þegar hér var kornið sættust þeir frændur á að setja niður deiluna og varpa um það hlut- kesti hver dæma skyldi, og kom hlutur Sæmundar upp. Fór nú hér sem fyrr, að sekur er sá einn, sem tapar. Voru þeir bræður dæmdir í miklar sektir og urðu að gefa upp goðorðin í ofanálag. En Sæ- mundur naut þeirra skamma hríð, því að hann var tekinn af lífi innan árs frá því að þetta gerðist. Þá hafa goðorðin aftur fallið undir yfirráð Þórarinssona og síðan Þorvarðar. Þetta sumar, 1251, gaf konungur þeirn Sæmundarsonum, Filipusi og Haraldi, heimfararleyfi. Höfðu þeir gefið goðorð sín á vald konungs, en nú hafði hann fengið þeim þau aftur í hendur og kvaðst vilja auka sæmd þeirra. En þeir komust aldrei heim aftur. Þeir drukknuðu á leið- inni skammt austur af Vestmannaeyjum. Við fráfall Filipusar má telja víst, að Oddur Þórarinsson hafi fengið goðorðið í hendur, þar sem hann var giftur dóttur hans, en Filipus átti engan son. Á alþingi 1252 fékk Oddur Þórarinsson því fram- gegnt að dæma Hrana Koðránsson sekan skógarmann fyrir keyrishöggið á Hvoli. Til þess hlýtur hann á þinginu að hafa fengið liðstyrk, sem um munaði, þótt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.