Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 81

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 81
ANDVARI GOÐINN I*RÁ VALÞJÓFSSTAÐ 191 jarl, var nú orðinn farinn að heilsu og hniginn að aldri. Leitaði hann nú sætta við andstæðinga sína Oddaverja og Þor- varð Þórarinsson. Árið 1267 gerði hann kunnugt, að hann ætlaði að leggja nið- ur veraldleg völd og ganga í Viðeyjar- klaustur. Af því varð þó ekki, því að hann andaðist 12. janúar 1268. Hefst þá nýr þáttur í stjórnmálum Islands. Þorvarður Þórarinsson kom aftur út hingað 1265. Fara ekki frekari sögur af honurn þá, en 1268 fer hann aftur utan og Ormur Ormsson. Sturla var þá í Noregi og Arni Þoiiáksson biskupsefni, Staða-Árni. Á næsta ári kom einnig valda- mesti höfðingi landsins, Hrafn Oddsson. Hér voru þá saman komnir allir helztu höfðingjar á Islandi. Vafalaust má telja, að þar hafi viðhorf Árna biskups til mála ráðið mestu, því vitað er, að hann og Magnús konungur voru aldavinir ævi- langt. Árni var vígður til Skálholts 1269, og kom hann út hingað um sumarið með meðmælabréf konungs og skipanir erki- biskups um ýmis nýmæli. Hófust nú hin svonefndu staðamál. Annálar herrna, að í þessari ferð hafi konungur skipað þá Idrafn Oddsson og Orm Ormsson yfir allt Island. En til þeirra valda Orms kom aldrei, því að hann drukknaði við Noreg árið 1270, 29 ára að aldri. Hrafn Oddsson kom út hingað vorið 1270, en Sturla og Þorvarður Þórarinsson urðu, að skipan konungs, eftir í Noregi við samningu nýrrar lögbókar fyrir ísland. Þá er Árni biskup hóf kröfurnar á hendur staðamönnum, var ein krafa hans sú, að Oddastaður væri gefinn upp og fenginn kirkjunni á vald. Þessu neituðu eigendur, Ilálfdanarsynir frá Keldum. Málið gekk þó eigi fram þá, biskup hik- aði við að lýsa þá bræður í bann. Fyrir alþingi 1271 komu út Þorvarður Þórar- insson, Sturla Þórðarson og Indriði bögg- ull með hina nýju lögbók, Járnsíðu, sem bera átti undir alþingi til samþykktar. Var meirihluti bókarinnar samþykktur með stuðningi Árna biskups gegn því, að konungur styddi hann í staðamálun- um. Sumarið 1272 fóru utan Árni biskup, Hrafn, Þorvarður og Sighvatur Hálfdan- arson. Skyldi nú dæmt í máli Oddastaðar. Sótti biskup málið fyrir dómi, en Sighvat- ur varði með stuðningi Þorvarðar. Og varð nú Oddastaður dæmdur kirkjueign. í þessari ferð gerðist það, að nú var Þor- varður Þórarinsson ásamt Hrafni skipað- ur yfir allt ísland og lét konungur þá sverja hvor öðrum trúnaðareiða í viður- vist erkibiskups. Þá er þeir biskup, Hrafn og Þorvarður komu heim aftur 1273 var Járnsíða samþykkt að fullu. Valda- svæði Hrafns hefur verið Vestfirðinga- og Norðlendingafjórðungur, en Þorvarð- ar Austfirðinga- og Sunnlendingafjórð- ungur. Fyrsta veturinn eftir að Þorvarður kom út sem valdsmaður konungs sat hann í Odda. En um vorið 1274 fluttist hann að Keldum á Rangárvöllum og sat þar til 1276. Það ár ætlaði hann utan, en knörr þann hinn mikla, sem þeir voru á, braut við Vestmannaeyjar, en mannbjörg varð. Komst Þorvarður því ekki utan það ár. Á þessum árum lenti Þorvarður í harkalegum deilum við Árna biskup. Reyndi hann sem foringi af hendi leik- manna að reisa rönd við kirkjuvaldinu, sem biskup notaði til hins ýtrasta með ofríki og löglausum yfirgangi. Bændur þeir, sem ekki létu sér lynda fjárkröfur og ofríki biskups, kærðu fyrir Þorvarði að- farir biskups. En hér átti Þorvarður erfiða aðstöðu, því biskup og konungur voru vinir, og Idrafn Oddsson beitti sér ekki til að byrja með gegn biskupi í deilum hans við Þorvarð. ut af málurn þessum skrifaði svo Þorvarður konungi árið 1276 bréf, sem talið er merkilegt varðandi landsstjórnarmál. í bréfinu ber hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.