Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 90

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 90
200 GYLFI Þ. GÍSLASON ANDVARI þannig að rök íslendinga fyrir íslenzku sjálfstæði eru nú ekki aðeins forn lrægð, heldur einnig ný afrek. III Hvað er það, sem gert hefur Halldór Kiljan Laxness að jafnmiklum rithöfundi og raun ber vitni? Auðvitað verður enginn mikill lista- maður án mikilla hæfileika. En jafnvel guðleg náðargáfa er listamanni ekki ein- hlít. Innblásturinn einn skapar ekki snilldarverk. En þegar hann er beizlaður af sterkum vilja og lýtur stjórn misk- unnarlauss sjálfsaga, þegar náðargáfu er beitt af andlegum þroska og leiftrandi hugarflug tamið með rólegri skynsemi, þá getur listamaðurinn skapað snilldar- verk. Halldór Kiljan Laxness hefur skapað snilldarverk. Þau eru öðrum þræði ávöxtur mikilla hæfileika, að hinum þræði árangur mikils starfs. Halldór Kiljan Laxness hefur aldrei setið auðum höndum og beðið þess, að andinn kæmi yfir sig. Ilann hefur ávallt tekið starf sitt alvarlega, að haki verkum hans liggur þrotlaust starf. Hann hefði ekki orðið það, sem hann er, ef hann hefði hlífzt við að leggja mikið að sér. Vinnan ein hefði og ekki heldur skapað þau verk hans, sem ávallt munu lifa. En þau eru annars vegar afleiðing óskýranlegs hugar- leifturs, sem lýsir öðrum til skilnings og skemmtunar, og hins vegar árangur þeirrar hversdagslegu staðreyndar, að enginn heill hlutur né sannur verður til án erfiðis og fyrirhafnar. Það er einkenni góðra bókmennta, að þær eru sannari en sjálft lífið. Sá er munur á lífi og list, að í lífinu verður að leita gullkorna sannleikans á stórgrýttri strönd hversdagsleikans, en í listinni er hægt að raða þeim fyrir framan mann. Þess vegna er auðveldara að finna sann- leikann í listinni en lífinu, auðveldara .ið sýna hann í sögu en raun. Merkustu persónurnar, sem Elalldór Kiljan Laxness hefur sýnt okkur í sögum sínum, eru sannari en flest það fólk, sem við kynn- umst á lífsleiðinni, að ég tali ekki um, hvað þær eru miklu skemmtilegri. Salka Valka, Bjartur í Sumarhúsum, Ólafur Kárason, Snæfríður íslandssól og Steinar bóndi í Idlíðum, allt eru þetta sannar persónur, ekta. Fá lífsrcynsla er ánægju- legri og verðmætari en sú að hitta fyrir sannan mann og eignast vináttu hans og sálufélag. Það er aðall góðra bók- mennta að opna augu lesandans fyrir því, sem er satt, ekta, í mannlífinu, auð- velda honum að komast í tengsl við það og þó umfram allt að hjálpa honum til þess að verða sannur og heill sjálfur, til þess að verða ekta. Að þessu leyti hafa bækur Halldórs Kiljans Laxness orðið Islendingum tuttugustu aldar ómetan- legar. I ýmsum verkum Halldórs Kiljans Laxness er fjallað um þjóðfélagsmál og stjórnmál. Yrnsum hafa orðið skoðanir hans í þeim efnurn ásteytingarsteinn, sumum jafnvel hneykslunarhella. Ollum cr að sjálfsögðu heimilt að hafa skoðanir á stjórnmálum og láta þær í ljós, miklum rithöfundum auðvitað ekki síður en öðr- um. En mér hefur ávallt fundizt afstaðan til stjórnmála vera algjört aukaatriði í vcrkum Idalldórs Kiljans Laxness. Sögur hans eru sögur um fólk, persónur, ekki um atburði, allra sízt stjórnmálaviðburði. Jafnvel þegar svo kann að virðast i upp- hafi, að tilætlunin sé að skrifa um at- burði í stjórnmálum, eru persónurnar og líf þeirra fyrr en varir orðið aðalatriði og samúð höfundar með þeim og nær- færni hans við að túlka þær verður yfir- sterkari andúð hans á þeim skoðunum, sem hann lætur þær boða. Halldór Kiljan Laxness hefur aldrei verið áróðursmaður í hókum sínum. Hann er skáld. Mér cr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.