Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Síða 102

Andvari - 01.07.1962, Síða 102
212 SVERRIR KRISTJANSSON ANDVAHl þóttist hann sjá hvað Ahnenna verzlunarfélagið hafði í hyggju með iðnaðar- stofnanirnar. Á aðalfundi verzlunarfélagsins hafði verið samþykkt 1765 að auka hlutafé félagsins um 100 rd. á hvert hlutahréf og var hinum íslenzku hluthöfum gert að greiða 5000 rd. í þessu skyni. Skúli Magnússon þvertók fyrir þetta og urðu af málaferli rnilli hans og félagsins, er lauk loks fyrir hæstarétti 1769 og vann félagið málið. Hæstiréttur heimilaði verzlunarfélaginu að selja hin íslenzku hlutabréf á opinberu uppboði til lúkningar þessari 5000 rd. skuld, og var helm- ingur hiutabréfa hinna íslenzku hluthafa seldur í kauphöllinni í aprílmánuði 1770. Gugnuðu þá flestir hinna íslenzku hluthafa sem eftir voru og seldu hluta- bréf sín unz þau voru flest kornin í hendur hins Almenna verzlunarfélags og srnugu iðnaðarstofnanirnar þannig úr eigu íslendinga. Áður en Almenna verzlunarfélagið hafði náð eignarhaldi á hlutabréfunum hafði það sent einn af fulltrúum sínum til Reykjavíkur til að stjórna verzluninni í Hólminum og hafa afskipti af iðnaðarstofnununum. Maður þessi hét Arv Gud- mansen. Var honum falið af félaginu að rannsaka hag verksmiðjanna og veitt umboð til að draga saman reksturinn og gera breytingar á honurn, ef þess væri þörf. Arv lét það verða sitt fyrsta verk að segja 31 manni upp vinnu við verk- smiðjurnar, og hafði sumt af þessu fólki unnið þar síðan þær voru stofnaðar. Til eru þinglesnar heimildir um afdrif þessa fólks nokkrum árum síðar, og var það þá flest komið á vonarvöl, sumt dáið úr volæði. Arv Gudmansen lækkaði kaup lúnna, sem eftir urðu og svipti þá grasnyt af hjáleigum Reykjavíkur, sem þeir höfðu haft til þessa. Nokkru síðar veik stjórn félagsins Skúla Magnússyni úr stöðu eftirlitsmanns iðnaðarstofnananna og var Arv nú einn um hituna og hvorttveggja í senn, forstöðumaður Hólmsverzlunar og forstjóri stofnananna. Hann hóf skipulagða skemindarstarfsemi, gaf ekki nema hálfvirði fyrir ullina, en hækkaði verðið á öllum ullarafurðum, fór með 400 stranga af illa unnu og ólituðu klæði til Kaupmannahafnar og hafði þar til sýnis og sölu. Að sjálf- sögðu gat hann því aðeins gert þetta, að húsbændur hans í Almenna verzlunar- félaginu vildu iðnaðarstofnanir Reykjavíkur feigar. Árið 1770 sendi danska stjórnin hina svokölluðu Landsnefnd til íslands og átti hún að kynna sér alla landshagi og þjóðar og gera tillögur um endur- bætur. Meðal annars rannsakaði nefndin iðnaðarstolnanirnar í Reykjavík og voru þær þá mjög niðurníddar, vefnaðarverksmiðjan vann ekki nema % af því, sem hún gat afkastað, en sútun, færasnúningur og fiskiveiðar höfðu verið lögð niður. Nefndin lagði til að færasnúningur yrði aftur upp tekinn og mælti fast- lega með því, ,,að verksmiðjunum í Reykjavík sé eigi aðeins haldið við, heldui og kostað kapps um af fremsta megni að auka þær og efla“. I annan stað var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.