Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 103

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 103
ANDVARI SKÚLI MAGNÚSSON OG UPPHAF REYKJAVÍKUR 213 jiað tillaga nefndarinnar, að Reylcjavík yrði gerð að kaupstað og liöfuðstað lands- ins og biskup og skóli fluttir jrangað. Þrátt fyrir allt höfðu iðnaðarstofnanimar aukið svo veg Reykjavíkur, að Landsnefndin taldi hana verðuga Jress að verða miðstöð íslands. Skúli Magnússon hafði mátt horfa á það, án þess að fá að gert, hvernig Almenna verzlunarfélagið lagði smárn saman hald á iðnaðarstofnanimar, óska- barn hans, og murkaði úr þeim lífið. Hann hugsaði félaginu þegjandi þörfina og hafði nánar gætur á öllum athöfnum þess. Árið 1768 gaf það slæman högg- stað á sér: kornbirgðir Jiess, er senda skyldi til íslands þá um sumarið, reyndust við skoðun í Kaupmannahöfn skemmdar og var lagt bann við að flytja út til íslands. En félagið skeytti þessu engu og flutti mélið yfir hafið þótt úldið væri og rnyglað. Þegar komið kom til íslands var um 1000 tunnum fleygt í sjóinn að undirlagi Skúla. Danska stjómin skipaði nefnd lil að dæma í þessu máli og í byrjun árs 1772 var félagið dæmt til að greiða 4400 dali í skaðabætur og var fé þetta lagt í sjóð, Mjölbótasjóðinn, sem varið var síðar til þarfa landsins. Sama ár lét stjórnin undan þrábeiðni Skúla Magnússonar að skipa nefnd til að rannsaka meðferð Almenna verzlunarfélagsins á iðnaðarstofnunum. Ilafði stjórnin lengi hummað Jretta fram af sér, en varð nú við tilmælum hans. Þetta mál varð bæði þvælið og langsótt. í nefndina voru skipaðir tveir íslendingar og dæmdu þeir félagið 1773 til að greiða hluthöfum stofnananna 46,000 rd. í skaðabætur. Urskurði Jressum var hrundið í yfirrétti, en málið var ekki til lykta leitt fyrr en 1779 og lauk því með sætt. Þá var Almenna verzlunarfélagið raunar horfið af vígvellinum: árið 1774 veitti konungur félaginu lausn frá íslandsverzl- uninni þótt samningur þess rynni ekki út fyrr en 1783. En svo nrjög hafði Jrað unnið sér til óhelgi, að það mátti Jrakka fyrir að fá lausn í náð. Þess vegna lauk hinu langa máli Skúla við Ahnenna verzlunarfélagið raunverulega með sætt við dönsku stjómina eða konung. Varð það að samkomulagi, að hluthöfum iðn- stofnananna skyldu greiddar 15,000 rd., en jafnframt afsöluðu þeir sér verk- smiðjununr að fullu og öllu í hendur konungi. Með þessari sættargerð var með öllu lokið afskiptum Skúla Magnússonar af iðnaðarstofnununum. 5 Árið 1774 tók konungur í annað sinn að sér verzlunina við þessa vandræða- Jrjóð sína á íslandi. Með sættargjörðinni við Skúla Magnússon 1779 urðu Inn- réttingarnar konungseign að fullu formi. Þegar Almenna verzlunarfélagið hætti höndlun á íslandi voru eignir þess þar virtar og þá einnig iðnaðarstofnanimar. Samkvæmt skoðunargerðinni vom tíu af húsum stofnananna komin öll í mikla niðurníðslu, flest meira eða minna fúin og sum kornin að niðurfalli. Húsin voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.