Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 121

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 121
ANDVARI ÍSLENZK SAGNAGERÐ 1961 231 snið frásagnarinnar virðist á stundum marka sjálfum mannskilningi höfundar básinn, fólki hans hættir til að verða manngerðir en ekki lifandi einstaklingar. Eitt lítið dæmi má nefna: maður veit þá þegar þó nokkuð um persónu í sögu cftir Thor ef vitað er að hún er ameríkani eða frakki. Þó dæmið sé litilvægt er það þó vottur veikleika hjá höfundi. Þessara lýta og annarra sem gætt hefur í sumum fyrri verkum Thors sér mun minni stað í hinni nýju bók hans. Stíll- inn hleypur sjaldan eða ekki út undan sér, málfar höfundar er vandaðra, mál- smekkurinn öruggari cn áður. Myndvísin cr sem fyrr styrkur Thors Vilhjálmsson- ar og höfuðprýði á stíl hans, hér er dregin í ótölulegum smámyndum ein svipmynd Evrópu og Evrópumanns. Má þó vcra að blaðamennskusnið sumra þáttanna í bók- inni drepi áhrifum hennar nokkuð á dreif; þann fróðleik sem þarna kann að vera að finna gæti maður sótt sér annað, hann fletur frásögnina sums staðar en verður henni engin kjölfesta. Og hér er komið að helzta veikleik þessa verks: það virðist skorta samtengjandi hugmynd, cða sú hugmynd er öllu heldur of veik, aðeins persóna höfundar, safnanda áhrif- anna. Þcss vegna skortir söguna spennu, hygging hennar verður losaraleg þrátt fyrir nostur í smáatriöum. En Thor Vil- hjálmsson hefur hér tekið sér viðameira viðfangsefni en áður og lýkur því með ærnum sóma: bók hans er fyrir rnargra hluta sakir ein hin athyglisverðasta og ánægjulegasta sem út kom hér á árinu, og þar með sem heild fremsta verk Thors til þessa. Ekki sízt er hún lofleg vegna framfaranna sem hér verða merktar frá fyrri verkum. Og maður vonar að bókar- lokum að síðar meir verði gildi hennar ekki sízt talið fyrirboði þeirra hluta sem koma skulu. 7 Tveir ungir höfundar gáfu út fyrstu verk sín í lausu máli í haust; báðir liafa þeir áður gefið út ljóðabækur. Ingimar Erlendur Sigurðsson er blaða- maður og hafa sumar greinir hans (í MorgunblaÖinu) vakið athygli fyrir lipran og skemmtilegan stílsmáta; áhrifa blaða- mennskunnar eða blaðamannastíls gæt- ir þó ekki í sögum hans, og er þetta lof um Ingimar. Hveitibranðsdagar hans er sagnasafn, skrifað á allmörgum árum og samkvæmt því býsna sundurleitt. Þó virðist mér ekki nerna einni sögu með öllu ofaukið í bókinni, það er Þrjár lík- kistur, elzta saga bókarinnar. Hún er ekki annað en bernskuverk, allgóð að vísu sem slík og hefur lofað góðu um höfund sinn, en næsta veigahtil í bók fullorÖins manns. Fleiri sögur eru máttlitlar í hók- inni, og veldur því kannski að þær eru meir af ætt prósaljóðs en eiginlegrar sögu: Böggla-Stína er svipmynd einstæðings- konu, snotur en ekki nýstárleg. Draurn- urinn og Ilveitihrauðsdagar eru á hinn bóginn tilraunir til nýstárlegri frásagnar- máta, en mér virðist hvorug sagan hæfa fullkomlega í mark. Draumurinn er svo ofboð einföld saga, svo grunn, að hún verður ekki minnisstæð, tákn hennar öll á ytra borði en skortir raunverulegan þrótt. Hveitibrauðsdagar er að vísu all- mögnuð saga og óhugnanleg, en svo dul- búin að innihald hennar kemst varla til skila. Má vera að það sé mín sök en ekki Ingimars, en ekki tjáir um að sakast. Eins og fyrr segir virðast mér þessar sögur allar með nokkrum hætti ljóðkynjaðar, þær standa á mörkum ljóðs og sögu en eiga sér í hvorugum staðnum örugga tilvist. Ljóðræn skynjun Ingimars leynir sér reyndar hvergi í sögum hans, og mér virðist hún víða nýtast honum betur. Aðrar sögur í Hveitihrauðsdögum eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.