Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 124

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 124
234 ÓLAFUR JÓNSSON ANDVARI andi lífi. Ég man ekki í svip eftir mörg- um jafn-næmlegum og upplifuðum barn- lýsingum og þcssari, og raunar á sagan í heild sér enga hliðstæðu í íslenzkum bók- menntum svo mér sé kunnugt. Ekki verða heldur merkt í sögunni áhrif ann- arra höfunda íslenzkra. Höfundur virð- ist hafa allt sálarlíf drengsins á fingrum sér og hann megnar að veita þessum skilningi fullgilda listræna túlkun, í senn fjölbreytilega og sérlega trúverðuga. Þetta birtist ekki sízt í lýsingu umhverf- isins og hlutverki þess í hugarheimi drengsins. Hinir smæstu hlutir öðlast þar nýtt og oft öfugsnúið líf, sálarangist drengsins teygir krabbaarma sína um allt sögusviðið, hinir sakleysislegustu hlutir og atburðir öðlast nýja, óvænta og víð- tæka skírskotun. Þó er hvergi slakað á raunsæiskröfunni: sögusviðinu, íslenzku sjóþorpi í uppgangi, er einmitt rnjög sannlega lýst og svo viðhorfi hinna görnlu heimamanna á útjaðri þorpsins utanveltu við nýja þróun. Allt þetta er á baksviði sögunnar og lætur ekki mikið yfir sér, en eykur mjög á sannleikssvip hennar. Og mannlýsingar eru hér að sama skapi. Móðir drengsins, Þórunn, er ekki síður haglega gerð persóna cn drengurinn sjálfur: hún er næsturn öll af hinu illa en hvergi örlar á hlutdrægni í lýsing- unni, konan er sönn og lifandi í ömur- leik sínum. Fullkomið vald hennar yfir drengnum verður skiljanlegt og eðlilegt vegna raunsæis lýsingarinnar, viðskipti þeirra mæðgina að sögulokum, til Bæmis, verða áhrifamikil vegna hófstillingar sinnar og sennileika. Sambýliskonan Guðrún er eðlilegur fylgifiskur móður- innar, lágkúran sjálf og skaðvænlegt meinleysið. Báðar þessar konur njóta skilnings og hlutlægni höfundarins: óhugnaður þeirra verður enn ríkari vegna þess hvað þær eru trúlegar persónur, lcs- anda finnst hann þekkja þær sjálfur, og um leið öðlast þær víðtækara skáldlegt gildi. Afi drengsins og amma verða á hinn bóginn svipdaufari og þáttur þeirra óljósari í sögunni: höfundur virðist að svo komnu ekki kunna jafngóð tök á heilbrigðu einlægu lífi og gervilífi kvenn- anna í sögunni, og fer reyndar fleirum svo; þó nýtur lýsing þeirra margra kosta höfundarins eins og hinar fyrrtöldu persónur. 1 næsta húsi herjar krabba- meinið sem síðan leggur undir sig sálar- líf drengsins, og herbcrgismönnum þess eru gerð góð skil. Einar eldri kernur ekki sjálfur mikið við sögu, beint, en því meira óbeint, og mynd hans hæfir þessu hlutverki vel: lánleysið sjálft uppmálað cn fer þó sínu fram og lifir eigin lífi í trássi við annað sögufólk (sbr. háttalag hans í gjánni og sjálfan dauða hans að lokum), ævinlega séður úr fjarska. Kona hans er aðeins fylling og skýring við þessa mynd, en Einar yngri er með sín- um hætti hliðstæða Ólafs, sögumannsins: hans líf er hið heilbrigða, „eðlilega" drengjalíf sem Ólafur þráir öðrum þræði en tæpast heils hugar og getur aldrei eignazt. Þá er dóttirin Nanna skemmti- leg kvenlýsing og trúlega raunsönn: í andakukli þeirra þorpskvenna birtist áhrifameiri lýsing en löng útmálun á andlegu viðhorfi þeirra, áhugaefnum og trú. (Meðal annarra orða: er fullkomin hefð komin á það að „andalæknar" skuli heita Friðrik í skáldsögum1?) Og allt þetta hrollkcnnda, óhugnanlega baksvið sögunnar verður til að fylla og skýra mynd drengsins, efla henni trega. Hið veika, vanmcgna líf hans birtist í sög- unni í björtu og átakanlegit ljósi og hefur miklu víðtækara gildi en sannferðug sál- flækjulýsing ein sér. Guðbergur Bergs- son hefur höndlað það hnoss skáldskapar að geta gætt „einfalda" frásögn marg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.