Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 67

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 67
ANDVARI LJÓS ÚE AUSTRI 65 Lögfræði. Um langan aldur var Móses talinn fyrsti löggjafi og „lögsögumaður'. Allir kannast við boðorðin tíu, sem hann „samdi“ uppi á Sínaífjalli og urðu undirstaðan að löggjöf Gyðinga og síðan hins menntaða heims. En svo kom Hammúrabi Babyloníukonungur til sögunnar (1792—1750 f. Kr.). Hafði hann samið löggjöf mikla, og þykir sýnt, að Móses (um 1260) hafi haft hana til hliðsjónar, er hann samdi hin frægu „Móselög". Löggjöf Hammúraba er rituð fleygletri á steinsúlu eina mikla, senr nú er geymd á Louvresafninu í París, og vekur hún mjög athygli ferðamanna. Þeir sem læsir eru á letur þetta, segja, að þar séu um þrjú hundruð ákvæði um ýmis efni, að undanförnum formála til vegsemdar kóngi þessum og svo eftirmála, sem sé þrunginn bölbænum. Þegar þessi súla fannst, þótti sýnt, að Móses yrði að víkja úr heiðurssessi sögunnar sem hinn fyrsti löggjafi og Hammúraba bæri hann með réttu. En hann hélt því sæti ekki lengi. Árið 1947 kom annar löggjafi, um hundrað og fimmtíu árum eldri, til sögunnar. Er hann nefndur Li'pit-Isthar, súmerskur konungur, og er löggjöf hans rituð á þjóðtungu Súmera. í sambandi við þessa löggjöf er einnig formáli og eftirmáli, en á milli þeirra fjöldi tilskipana, en aðeins þrjátíu og sjö þeirra eru læsilegar. Árið 1948 fannst enn önnur löggjöf í Bagdad, urn sjötíu árum eldri en sú, sem kennd er við Lipit-Isthar. Loks var árið 1952, að enn önnur löggjöf var grafin úr jörðu. Er hún samin af súmerskum konungi, Ur-Nammu að nafni, en hann var uppi urn 2050 árum f. Kr., eða um þrjú hundruð árum áður en Hammúrabi kom til sögunnar. Er löggjöf Ur-Nammu sú elzta, sem kunn er fram að þessu. Ekki er hægt að telja Ur-Nammu hógværð til gildis, ef dæma skal eftir for- málanum að lagabálki þessum. Hann staðhæfir, að guðirnir hafi látið „konungs- embættið síga af himnum ofan“ og tengjast sinni virðulegu persónu, og sé hann því sá eini og sanni fulltrúi guðs á jörð og Súmerar útvalinn lýður guðanna. Má af þessu merkja, að kenningin um guðdómleg forréttindi konunga, sem um aldir var haldið að alþýða manna, á sér langa sögu. En margt virðist þó skyn- samlegt og jafnvel mannúðlegt í þessari fyrstu löggjöf, sem um er vitað. Það eru t. d. ákvæði um það, hvernig breyta skuli við undirhyggjumenn, svikara og þjófa, sem grípa kvikfénað bænda. Einnig eru þar álcvæði um rétta vigt og mál, um ekkjur, munaðarleysingja og fátæklinga. Yfirleitt bera lagaákvæði þessi vott um þroskaðar siðgæðishugmyndir akuryrkjuþjóðar, sem stóð á háu menningarstigi. Eru það einkum þrjú ákvæði í þessum lagabálki Súmera, sem hafa vakið miklar umræður í ræðu og riti. En þau sýna, að jafnvel í þessari dimmu fomeskju, fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.