Andvari

Årgang

Andvari - 01.03.1969, Side 104

Andvari - 01.03.1969, Side 104
102 JAKOB BENEDIKTSSON ANDVARI stofnendum félagsins og lagði fram óhemju vinnu við útgáfuna, þýddi m. a. texta ellefu bindanna á ktínu, að undanskildum nokkrum hluta 1. hindis; hann skýrði og allar vísurnar og samdi margvísleg registur í 12. bindi. Samtímis var hann að þýða Hómerskviður, og má teljast furðulegt að hann skyldi auk alls þessa geta sinnt orðasöfnun á næstu árum. Það gerði hann þó, eins og sést af bréfaskiptum hans bæði við Rask og Carl Christian Rafn, sem var lífið og sálin í Fornritafélag- inu og hvatti Sveinbjöm margoft til að halda áfram með orðabókina. Það gerði Sveinbjörn reyndar; hrnn safnaði ekki aðeins orðum úr skáldamáli heldur og úr óbundnu máli, því að hann gerði sér ljóst að erfitt var að semja orðabók um skáldamál nema að þekkja óbundna málið til nokkurrar hlítar, eða eins og hann orðar það í bréfi til Jóns Sigurðssonar 1838: „prosaisk orðahók ætti að vera komin á undan, því fyrr er ekki alséð, hvað er poetiskt og hvað prosaiskt".8 Þrátt fyrir allt annríki sitt var Sveinbjörn kominn það langt með orðabók sína að hann gat sent Rask sýnishorn af einum bókstaf síðsumars 1832.9 En ekki er vitað hvort Rask svaraði honum nokkru, því að hann var þá orðinn heilsu- laus og andaðist 14. nóv. sama haust. Svo virðist sem orðabókin hafi að mestu legið í salti næstu ár, en þegar Sveinbjörn var laus við þýðingamar á Forn- mannasögum, tók hann til við orðabókina að nýju. Árið 1840 er hann kominn svo langt að hann sendir Rafn sýnishorn af orðabókinni, 14 skrifaðar arkir.10 í þessu sýnishorni var tekið allmikið með af orðum úr lausu máli, en Rafn lagði til að þeirn yrði sleppt, og á það féllst Sveinbjörn, enda var þá verið að hefjast handa urn aðra orðabók urn óbundið mál fornt, eins og brátt verður vikið að. Sveinbjörn lauk nú við skáldamálsorðabókina og sendi Rafn hreinritið á ámn- um 1844—45, en síðustu arkirnar af handritinu mun hann liafa haft með sér þegar hann fór til Hafnar haustið 1845. Þó að ekki hefði staðið á hvatningu Rafns og góðum fyrirheitum urn að gefa orðabókina út, dróst það enn um sinn, svo að Sveinbjörn sá aldrei sjálfur próf- örk af þessu stórvirki sínu, hvað þá meira. Ein meginorsök til þessa dráttar mun raunar hafa verið sú að Rafn átti von á fjárstyrk til útgáfunnar, en af honum varð þó ekki þegar til kom. En sá sem hann ætlaði fram að leggja var Englend- ingurinn Richard Cleasby, sem brátt mun korna hér við sögu. En sá varð endir- inn á orðabók Sveinbjarnar að Fornritafélagið ákvað að lokum að gefa hana út haustið 1852, en þá í ágúst andaðist Sveinbjörn. Þeir Jón Þorkelsson, síðar rektor, og Guðbrandur Vigfússon voru fengnir til að ganga frá handritinu undir prentun, og kornu þeir þar fyrst við sögu íslenzkrar orðabókargerðar, en báðir 8) Landsbókasafn íslands, Árbók 1967, 104. 9) ÍB 94, 4to (4. ág. 1832). 10) Breve fra og til Carl Christian Rafn ... Udg. af Benedict Grdndal (Kbh. 1869), 124-25,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.