Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 14

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 14
12 BERGSTEINN JÓNSSON ANDVARI Hinn 16. des. 1943 voru kosnir í ritnefnd, sjálfkjörnir að því er helzt verður séð, Þorkell Jóhannesson, Halldór Kiljan Laxness og Guðni Jónsson. Sat þessi stjórn óbreytt óslitið til 1956. Var þá Jón Sigurðsson frá Kaldaðamesi kosinn í stað Guðna. Hinn 23. apríl 1958 voru þessir kosnir meðstjómendur: Halldór Kiljan Laxness rithöfundur, Matthías Jóhannessen blaðamaður, Bjarni Vilhjálmsson cand. mag. Sömu menn voru endurkosnir 18. maí 1960, en 17. apríl 1962 var Gísli Guðmundsson alþingismaður kosinn í stað Bjarna Vilhjálmssonar, er þá hafði verið kjörinn varaforseti félagsins. Næsta aðalfundargerð er frá 18. apríl 1967, en þá voru þessir kosnir með- stjórnendur: Einar Laxness, Gísli Guðmundsson, Þorsteinn Sæmundsson. Sömu menn voru endurkosnir miðvikudaginn 11. marz 1970, nema hvað Jónas Kristjánsson handritafræðingur var kosinn í stað Gísla Guðmundssonar alþingis- manns, sem beðizt hafði undan kosningu. Endurskoðendur þessa 'hálfa öld hafa verið: Baldur Sveinsson til dauðadags, 1932. Bogi Olafsson til 1932, er hann varð varaforseti félagsins. Þórarinn Kristjánsson frá 1931 til dauðadags, 1943. Bogi Óláfsson 1934—1937. Þórður Eyjólfsson 1938—1960. Jóhann Hafstein 1943—1967. Stefán Pjetursson frá 1960. Bjartmar Guðmundsson frá 1967. Fjárhagur félagsins. Þess er áður getið, að fjárhagur Þjóðvinafélagsins var bágur á árunum eftir fyrri heimsstyrjöld. Hefur útgáfufélag með föstu árgjaldi að sjálfsögðu komizt í vanda vegna síaukinnar dýrtíðar, sem þá var nýlunda. Grcinilegt er, að Páll E. Olason hefur einsett sér að rétta hag félagsins sem fyrst, svo að auka mætti umsvif þess og útgáfu. Er líklegt, að hann hafi einmitt 'þess vegna valizt í starfið, en margir þingmenn virðast hafa horið hlýjan hug til félagsins og jafnvel látið sér annt um það. Páll var víkingur að dugnaði að hverju sem 'hann gekk og naumast völ á öðrum menntamanni þessi árin, sem líklegri mátti virðast til þess að leysa Þjóðvinafélagið úr læðingi bæði fljótt og vel. Þess gætir víða í bréfabók félagsins fyrstu stjórnarár Páls, að félagið berst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.